Læknadagar - fyrir hverja? [ritstjórnargrein]
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Enn á ný er kominn desember. Jól og áramót framundan en undanfarin ár hefur þessi tími ársins einnig markað önnur tímamót í mínum huga: Undanfari Læknadaga. Nú veit ég að fáir aðrir hugsa á þessum nótum...
Main Author: | |
---|---|
Format: | Article in Journal/Newspaper |
Language: | Icelandic |
Published: |
Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
2007
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/2336/13443 |
id |
ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/13443 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/13443 2023-05-15T16:48:44+02:00 Læknadagar - fyrir hverja? [ritstjórnargrein] The Annual Medical Conference in Iceland: An opportunity for physicians to advance medical care in Iceland [editorial] Arnór Víkingsson 2007-08-31 41548 bytes application/pdf YES http://hdl.handle.net/2336/13443 ICE is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is Læknablaðið 2003, 89(12):929 0023-7213 16940575 http://hdl.handle.net/2336/13443 Læknablaðið Endurmenntun Fræðsla Læknar Article 2007 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:00Z Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Enn á ný er kominn desember. Jól og áramót framundan en undanfarin ár hefur þessi tími ársins einnig markað önnur tímamót í mínum huga: Undanfari Læknadaga. Nú veit ég að fáir aðrir hugsa á þessum nótum í desember og er það gott og rétt. Samt vona ég að allmargir læknar muni eyða nokkrum mínútum í jólamánuðinum til að hugleiða ofangreindan titil: Fyrir hverja eru Læknadagar? Fræðsla og menntun eru þættir svo samofnir læknisstarfinu að flestum kollegum þykir óhugsandi annað en að vera síleitandi að nýrri þekkingu. Ég fullyrði að sú virðing sem almennt er borin fyrir læknum í samfélaginu er ekki síst tilkomin vegna þeirrar löngunar flestra lækna að reyna ætíð að veita skjólstæðingum sínum þá bestu mögulegu læknisþjónustu sem þekking hvers tíma býður upp á. Sú árþúsunda þróun fræðslustarfsemi lækna sem kannski hófst með Hippókratesi 400 árum fyrir Kristsburð og lifir enn dágóðu lífi er mögnuð og ótrúleg saga og til þess fallin að gera mann hreykinn af því að tilheyra þessari stétt fræðara. Manni finnst á stundum að þessi þörf lækna til að fræðast og miðla þekkingu sinni til annarra hljóti að vera greypt í einhver "fræðslugen" sem hafi þróast á þessu tímabili. Engu að síður hefur ýmsum samtökum lækna þótt tilhlýðilegt að setja þetta augljósa mikilvægi fræðslustarfsemi í lög og reglur. Til dæmis segir í Codex Ethicus, 3. gr: "Læknir skal líta á fræðslustarf sem ljúfa og sjálfsagða skyldu." og í lögum Læknafélags Íslands er einn megintilgangur félagsins sagður vera að "stuðla að aukinni menntun lækna" meðal annars með Fræðslustofnun lækna sem skal "styrkja símenntun og fræðslustarf lækna". Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Fallin ENVELOPE(9.968,9.968,63.562,63.562) Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896) Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615) Vona ENVELOPE(9.269,9.269,64.135,64.135) |
institution |
Open Polar |
collection |
Hirsla - Landspítali University Hospital research archive |
op_collection_id |
ftlandspitaliuni |
language |
Icelandic |
topic |
Endurmenntun Fræðsla Læknar |
spellingShingle |
Endurmenntun Fræðsla Læknar Arnór Víkingsson Læknadagar - fyrir hverja? [ritstjórnargrein] |
topic_facet |
Endurmenntun Fræðsla Læknar |
description |
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Enn á ný er kominn desember. Jól og áramót framundan en undanfarin ár hefur þessi tími ársins einnig markað önnur tímamót í mínum huga: Undanfari Læknadaga. Nú veit ég að fáir aðrir hugsa á þessum nótum í desember og er það gott og rétt. Samt vona ég að allmargir læknar muni eyða nokkrum mínútum í jólamánuðinum til að hugleiða ofangreindan titil: Fyrir hverja eru Læknadagar? Fræðsla og menntun eru þættir svo samofnir læknisstarfinu að flestum kollegum þykir óhugsandi annað en að vera síleitandi að nýrri þekkingu. Ég fullyrði að sú virðing sem almennt er borin fyrir læknum í samfélaginu er ekki síst tilkomin vegna þeirrar löngunar flestra lækna að reyna ætíð að veita skjólstæðingum sínum þá bestu mögulegu læknisþjónustu sem þekking hvers tíma býður upp á. Sú árþúsunda þróun fræðslustarfsemi lækna sem kannski hófst með Hippókratesi 400 árum fyrir Kristsburð og lifir enn dágóðu lífi er mögnuð og ótrúleg saga og til þess fallin að gera mann hreykinn af því að tilheyra þessari stétt fræðara. Manni finnst á stundum að þessi þörf lækna til að fræðast og miðla þekkingu sinni til annarra hljóti að vera greypt í einhver "fræðslugen" sem hafi þróast á þessu tímabili. Engu að síður hefur ýmsum samtökum lækna þótt tilhlýðilegt að setja þetta augljósa mikilvægi fræðslustarfsemi í lög og reglur. Til dæmis segir í Codex Ethicus, 3. gr: "Læknir skal líta á fræðslustarf sem ljúfa og sjálfsagða skyldu." og í lögum Læknafélags Íslands er einn megintilgangur félagsins sagður vera að "stuðla að aukinni menntun lækna" meðal annars með Fræðslustofnun lækna sem skal "styrkja símenntun og fræðslustarf lækna". |
format |
Article in Journal/Newspaper |
author |
Arnór Víkingsson |
author_facet |
Arnór Víkingsson |
author_sort |
Arnór Víkingsson |
title |
Læknadagar - fyrir hverja? [ritstjórnargrein] |
title_short |
Læknadagar - fyrir hverja? [ritstjórnargrein] |
title_full |
Læknadagar - fyrir hverja? [ritstjórnargrein] |
title_fullStr |
Læknadagar - fyrir hverja? [ritstjórnargrein] |
title_full_unstemmed |
Læknadagar - fyrir hverja? [ritstjórnargrein] |
title_sort |
læknadagar - fyrir hverja? [ritstjórnargrein] |
publisher |
Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur |
publishDate |
2007 |
url |
http://hdl.handle.net/2336/13443 |
long_lat |
ENVELOPE(9.968,9.968,63.562,63.562) ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896) ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615) ENVELOPE(9.269,9.269,64.135,64.135) |
geographic |
Fallin Smella Veita Vona |
geographic_facet |
Fallin Smella Veita Vona |
genre |
Iceland |
genre_facet |
Iceland |
op_relation |
http://www.laeknabladid.is Læknablaðið 2003, 89(12):929 0023-7213 16940575 http://hdl.handle.net/2336/13443 Læknablaðið |
_version_ |
1766038819587489792 |