Lyfjaskírteini [ritstjórnargrein]

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Umræða undanfarið um hlutverk annars vegar starfsfólks í lyfjaverslunum og hins vegar lækna við að upplýsa fólk um hugsanlegan rétt þeirra til að fá lyfjaskírteini frá Tryggingastofnun ríkisins (TR) gefu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigurður Thorlacius
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2007
Subjects:
Lyf
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/12900
Description
Summary:Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Umræða undanfarið um hlutverk annars vegar starfsfólks í lyfjaverslunum og hins vegar lækna við að upplýsa fólk um hugsanlegan rétt þeirra til að fá lyfjaskírteini frá Tryggingastofnun ríkisins (TR) gefur tilefni til staldra við og velta fyrir sér tilgangi og tilurð lyfjaskírteina. Tæp 20 ár munu vera síðan lyfjaskírteini komu til sögunnar. Í upphafi giltu þau fyrir lyf sem ekki voru í almennri greiðsluþátttöku, en mátti samþykkja í undantekningartilvikum. Þegar reglur sjúkratrygginga voru hertar árið 1991, vegna bágrar stöðu ríkissjóðs, var fyrir alvöru byrjað að gefa út lyfjaskírteini og síðan hefur útgáfa þeirra farið vaxandi ár frá ári. Nú orðið eru gefin út um 15.000 lyfjaskírteini á ári og í gildi eru um 40.000 skírteini. Lang mest, eða um þriðjungur útgefinna skírteina, er vegna prótónupumpuhemlara.