Jón Pétursson læknir og ritverk hans I

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Jón Pétursson fæddist árið 1733 á Hofsá í Svarfaðardal. Faðir hans, Pétur Jónsson, var frá Hnjúki í sömu sveit og bjó fyrst á nokkrum stöðum í dalnum en varð síðan kirkju- og staðarsmiður á H...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Örn Bjarnason
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2011
Subjects:
Nes
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/127187
Description
Summary:Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Jón Pétursson fæddist árið 1733 á Hofsá í Svarfaðardal. Faðir hans, Pétur Jónsson, var frá Hnjúki í sömu sveit og bjó fyrst á nokkrum stöðum í dalnum en varð síðan kirkju- og staðarsmiður á Hólum í Hjaltadal. Móðir Jóns var Margrét Illugadóttir Jónssonar bónda og snikkara, er bjó austan Eyjafjarðar í Nesi í Höfðahverfi í Grýtubakkahreppi. Jón stundaði nám í Hólaskóla og útskrifaðist 14. maí 1759. Árið 1760 varð hann djákni á Munkaþverá á Staðarbyggð í Eyjafirði.1 --- Síðari hluti þessar greinar mun birtast í maíblaðinu 2011 ásamt heimildalista. Jón Pétursson (1733-1801) was an apprentice af the first Chief Medical Officer of Iceland. In 1765 Pétursson enrolled in the Medical Faculty at the University of Copenhagen. In 1769 with the Faculties approval he published a monograph on the so called Icelandic Scurvy. In 1770-71 Pétursson served as ship’s surgeon in the Royal Danish Navy on an expedition to the Mediterranean. In 1772-1775 he served as an assistant to the Chief Medical Officer and the newly appointed apothecary, who shared premises at Nes, Reykjavík. In 1775 he was appointed surgeon (chirurgeon) to the Northern District. Pétursson wrote two medical book while serving his district, both being prepared now for republication. A. The Lækningabók fyrir almúga (Leechbook for common people) published posthumously 1834, edited by Sveinn Pálsson surgeon. It was undoubtedly inspired by the Swiss physician Tissot and his book Avis au peuple sur sa santé ou traité des maladies plus fréquentes 1761. B. A treatise on rheumatism or dirorder of the joints (Stutt ágrip um iktsýki edur lidaveiki, 1782). In Scand J Rheumatol 1996: 25; 134-7 the authors point out that Péturssons description of what he calls arthritis vaga encompasses these essential features: It is common, chronic, destructive, inflammatory polyarthritis, sometimes with systemic manifestations. It affects peope of all ages and has a female ...