Stöndum vörð um barneignaþjónustu [ritstjórnargrein]

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Á síðustu Læknadögum var haldið málþingið: „Hvernig verður þjónustan við fæðandi konur á Íslandi í framtíðinni“? Fjallað var um breytingar á fæðingaþjónustu á síðustu áratugum og framtíðina í...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Alexander Smárason
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
English
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/127006
Description
Summary:Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Á síðustu Læknadögum var haldið málþingið: „Hvernig verður þjónustan við fæðandi konur á Íslandi í framtíðinni“? Fjallað var um breytingar á fæðingaþjónustu á síðustu áratugum og framtíðina í ljósi þróunar og krafna um sparnað í heilbrigðiskerfinu. Ný skýrsla Ljósmæðrafélagsins1 var kynnt, en í henni er yfirlit yfir grunnþætti barneignaþjónustunnar; meðgönguvernd, fæðingahjálp og sængurlegu í heilbrigðisumdæmum landsins, og spáð í framtíðina. Gildi meðgönguverndar fyrir allar konur er óumdeilanlegt og heimaþjónusta ljósmæðra í sængurlegu hefur reynst vel. Skýrslan er mikilvægt innlegg fyrir ákvarðanatöku um úrbætur í framtíð.