Notagildi erlendra staðla við túlkun niðurstaðna úr WISC-III á Íslandi

Próffræðieiginleikar íslenskrar þýðingar á greindarprófi Wechslers handa grunnskólabörnum (WISC-III) voru athugaðir í úrtaki 70 níu til tíu ára barna. Undirprófin Reikningur, Litafletir, Hlutaröðun, Táknleit og Orðskilningur voru öll marktækt hærri en bandarískt meðaltal þessara undirprófa. Það sama...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Einar Guðmundsson, Ásdís Claessen, Berglind Ásgeirsdóttir, Birgir Þór Guðmundsson
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Sálfræðingafélag Íslands 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/12001
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/12001
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/12001 2023-05-15T16:52:20+02:00 Notagildi erlendra staðla við túlkun niðurstaðna úr WISC-III á Íslandi Einar Guðmundsson Ásdís Claessen Berglind Ásgeirsdóttir Birgir Þór Guðmundsson 2007-05-21 http://hdl.handle.net/2336/12001 is ice Sálfræðingafélag Íslands http://www.sal.is Sálfræðiritið 2005-2006, 10-11:41-50 1022-8551 http://hdl.handle.net/2336/12001 Sálfræðiritið Greindarpróf Mælitæki Börn SAL12 Wechsler Scales Child Psychometrics Intelligence Tests Iceland Article 2007 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:20:57Z Próffræðieiginleikar íslenskrar þýðingar á greindarprófi Wechslers handa grunnskólabörnum (WISC-III) voru athugaðir í úrtaki 70 níu til tíu ára barna. Undirprófin Reikningur, Litafletir, Hlutaröðun, Táknleit og Orðskilningur voru öll marktækt hærri en bandarískt meðaltal þessara undirprófa. Það sama á við um heildartölu greindar, verklega greindartölu, Einbeitingu, Sjónræna úrvinnslu og Vinnsluhraða. Helmingunaráreiðanleiki allra undirprófa, prófþátta, prófhluta og heildartölu greindar var lægri hérlendis en í bandarísku stöðlunarúrtaki. Þáttagreining undirprófa benti til þess að þáttabygging íslenskrar þýðingar WISC-III sé svipuð og í Bandaríkjunum. Tvö undirpróf, Skilningur og Myndaröðun, hafa þó lága hleðslu á þætti sem þau eiga að tilheyra. Niðurstöður rannsóknarinnar undirstrika að ekki ætti að birta mælitölur úr óstaðlaðri útgáfu WISC-III hérlendis fyrir níu til tíu ára börn. Mælitölur undirprófa, prófþátta og heildartölu greindar ætti eingöngu að nota til viðrniðunar í greindarmati á níu til tíu ára börnum ef prófið er notað. Niðurstaða þáttagreiningar prófsins bendir til þess að hægt sé að nota fjóra þætti prófsins í klínísku mati á vitsmunastarfi barna. Almennt benda niðurstöður rannsóknarinnar til þess að notkun óstaðlaðrar útgáfu WISC-III hérlendis við greindarmat á níu til tíu ára börnum orki tvímælis. Psychometric qualities of an Icelandic translation of WISC-III were investigated in a sample of 70 nine to ten year olds. Five subtests were significantly higher than the mean of 10 in the USA standardization: Arithmetic, Block Design, Object Assembly, Symbol Search and Vocabulary. The same applies to Full Scale IQ, Performance IQ, Freedom from Distractibility, Perceptual Organization and Processing Speed. The mean of these IQs and factor indexes were all significantly higher than 100. Split-half reliabilities of all subtests, factor indexes and IQs were lower for the Icelandic translation of WISC-III than in the American standardization sample. Principal Component Analysis of the subtests indicated ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Greindarpróf
Mælitæki
Börn
SAL12
Wechsler Scales
Child
Psychometrics
Intelligence Tests
Iceland
spellingShingle Greindarpróf
Mælitæki
Börn
SAL12
Wechsler Scales
Child
Psychometrics
Intelligence Tests
Iceland
Einar Guðmundsson
Ásdís Claessen
Berglind Ásgeirsdóttir
Birgir Þór Guðmundsson
Notagildi erlendra staðla við túlkun niðurstaðna úr WISC-III á Íslandi
topic_facet Greindarpróf
Mælitæki
Börn
SAL12
Wechsler Scales
Child
Psychometrics
Intelligence Tests
Iceland
description Próffræðieiginleikar íslenskrar þýðingar á greindarprófi Wechslers handa grunnskólabörnum (WISC-III) voru athugaðir í úrtaki 70 níu til tíu ára barna. Undirprófin Reikningur, Litafletir, Hlutaröðun, Táknleit og Orðskilningur voru öll marktækt hærri en bandarískt meðaltal þessara undirprófa. Það sama á við um heildartölu greindar, verklega greindartölu, Einbeitingu, Sjónræna úrvinnslu og Vinnsluhraða. Helmingunaráreiðanleiki allra undirprófa, prófþátta, prófhluta og heildartölu greindar var lægri hérlendis en í bandarísku stöðlunarúrtaki. Þáttagreining undirprófa benti til þess að þáttabygging íslenskrar þýðingar WISC-III sé svipuð og í Bandaríkjunum. Tvö undirpróf, Skilningur og Myndaröðun, hafa þó lága hleðslu á þætti sem þau eiga að tilheyra. Niðurstöður rannsóknarinnar undirstrika að ekki ætti að birta mælitölur úr óstaðlaðri útgáfu WISC-III hérlendis fyrir níu til tíu ára börn. Mælitölur undirprófa, prófþátta og heildartölu greindar ætti eingöngu að nota til viðrniðunar í greindarmati á níu til tíu ára börnum ef prófið er notað. Niðurstaða þáttagreiningar prófsins bendir til þess að hægt sé að nota fjóra þætti prófsins í klínísku mati á vitsmunastarfi barna. Almennt benda niðurstöður rannsóknarinnar til þess að notkun óstaðlaðrar útgáfu WISC-III hérlendis við greindarmat á níu til tíu ára börnum orki tvímælis. Psychometric qualities of an Icelandic translation of WISC-III were investigated in a sample of 70 nine to ten year olds. Five subtests were significantly higher than the mean of 10 in the USA standardization: Arithmetic, Block Design, Object Assembly, Symbol Search and Vocabulary. The same applies to Full Scale IQ, Performance IQ, Freedom from Distractibility, Perceptual Organization and Processing Speed. The mean of these IQs and factor indexes were all significantly higher than 100. Split-half reliabilities of all subtests, factor indexes and IQs were lower for the Icelandic translation of WISC-III than in the American standardization sample. Principal Component Analysis of the subtests indicated ...
format Article in Journal/Newspaper
author Einar Guðmundsson
Ásdís Claessen
Berglind Ásgeirsdóttir
Birgir Þór Guðmundsson
author_facet Einar Guðmundsson
Ásdís Claessen
Berglind Ásgeirsdóttir
Birgir Þór Guðmundsson
author_sort Einar Guðmundsson
title Notagildi erlendra staðla við túlkun niðurstaðna úr WISC-III á Íslandi
title_short Notagildi erlendra staðla við túlkun niðurstaðna úr WISC-III á Íslandi
title_full Notagildi erlendra staðla við túlkun niðurstaðna úr WISC-III á Íslandi
title_fullStr Notagildi erlendra staðla við túlkun niðurstaðna úr WISC-III á Íslandi
title_full_unstemmed Notagildi erlendra staðla við túlkun niðurstaðna úr WISC-III á Íslandi
title_sort notagildi erlendra staðla við túlkun niðurstaðna úr wisc-iii á íslandi
publisher Sálfræðingafélag Íslands
publishDate 2007
url http://hdl.handle.net/2336/12001
long_lat ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
geographic Mati
geographic_facet Mati
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.sal.is
Sálfræðiritið 2005-2006, 10-11:41-50
1022-8551
http://hdl.handle.net/2336/12001
Sálfræðiritið
_version_ 1766042470585466880