Stuðningshópar : áhrifarík leið til samvinnu við aðstandendur aldraðra á hjúkrunarheimilum

Neðst á síðunni er að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Markmið höfundar þessarar greinar er að sýna fram á gagnsemi stuðningshópa fyrir fjölskyldur sjúklinga sem þjást af heilabilun á hjúkrunarheimilum. Í greininni verður kynnt hvers vegna og hvernig stuðningshóp...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/11954
Description
Summary:Neðst á síðunni er að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Markmið höfundar þessarar greinar er að sýna fram á gagnsemi stuðningshópa fyrir fjölskyldur sjúklinga sem þjást af heilabilun á hjúkrunarheimilum. Í greininni verður kynnt hvers vegna og hvernig stuðningshópar geta hentað vel sem hjúkrunarmeðferðarúrræði við aðlögun að breyttum aðstæðum. Sagt verður frá skilgreiningu á stuðningshópum frá sjónarhorni hjúkrunarfræðinga, hagnýtingu þeirra og útfærslu. Síðan verður fjallað um þá hjúkrunarmeðferð sem felst í formi stuðningshópa fyrir aðstandendur aldraðra sem notuð hefur verið á einu hjúkrunarheimili í Reykjavík og loks um árangur meðferðar með stuðningshópum.