Mannleifar á Svínafellsfellsjökli

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Erindi barst frá þjóðgarðsverði Skaftafells þar sem beðið var um rannsókn á því hvort jaxl með ábrenndri postulínskrónu, sem fannst í Svínafellsjökli í ágúst 2002, gæti átt rót sína að rekja...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Svend Richter, Einar Ragnarsson, Sigfús Þór Elíasson
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Tannlæknafélag Íslands 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/117078
Description
Summary:Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Erindi barst frá þjóðgarðsverði Skaftafells þar sem beðið var um rannsókn á því hvort jaxl með ábrenndri postulínskrónu, sem fannst í Svínafellsjökli í ágúst 2002, gæti átt rót sína að rekja til tveggja Breta, 23 ára, sem týndust á Öræfajökli 1953. Ólíklegt er að svo sé þar sem heimildir geta að gerð ábrenndra postulínskróna hafi ekki orðið almenn fyrr en upp úr 1960. Mikil beineyðing vegna tannvegssjúkdóma bendir til að jaxlinn sé úr eldri einstaklingi en Bretanna tveggja. Líklegt er að tannlæknisvinna á jaxlinum hafi verið unnin erlendis. Unidentified human molar with porcelain fused to metal crown was recoverd in glacier Svínafellsjökull in southern part of Iceland in August 2002. No persons are missing from this area exept two students, 23 years old, from Nottingham University on an expedition in the glacier area in the year 1953. The investigation on the molar show that due to much alveolar boneloss it is likly to be from an older person than the two students. Production of this type of crowns did not be general until the early 1960s. The dental work on the molar which also had a root canal filling and metal post is likely to have been done outside Iceland.