Carabelli-sérkenni á barna- og fullorðinstönnum Íslendinga

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Notaðar voru gipsafsteypur af tönnum 1010 barna og unglinga frá Húsavík og Norður- og Suður- Þingeyjarsýslum sem aflað var 1973-75. Flokkunarkerfi Dahlbergs (4) var beitt við leit að og flokk...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðjón Axelsson
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Tannlæknafélag Íslands 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/116865
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/116865
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/116865 2023-05-15T16:36:21+02:00 Carabelli-sérkenni á barna- og fullorðinstönnum Íslendinga The carabelli trait in deciduous and permanent dentition in Icelanders Guðjón Axelsson 2010-12-01 http://hdl.handle.net/2336/116865 is ice Tannlæknafélag Íslands http://www.tannsi.is Tannlæknablaðið 2003, 21(1):5-11 1018-7138 http://hdl.handle.net/2336/116865 Tannlæknablaðið Tennur Jaxlar Unglingar Börn Child Tooth Deciduous Iceland Prevalence Article 2010 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:39Z Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Notaðar voru gipsafsteypur af tönnum 1010 barna og unglinga frá Húsavík og Norður- og Suður- Þingeyjarsýslum sem aflað var 1973-75. Flokkunarkerfi Dahlbergs (4) var beitt við leit að og flokkun á Carabelli-sérkenni á barna- og fullorðinsjöxlum og viðmiðunarmódel Dahlbergs (plaque 12a) og Hanihara (plaque D7) höfð til hliðsjónar. Jaxlar í hægri og vinstri hlið voru skoðaðir. Þar sem marktækur munur á tíðni Carabelli-sérkennis milli hliða fannst ekki voru niðurstöður úr hægri hlið notaðar. Tölur úr vinstri hlið voru þó notaðar þegar samsvarandi jaxl vantaði í hægri hlið eða reyndist ónothæfur. Með nokkurra vikna millibili voru 610 jaxlar skoðaðir tvisvar. Sama niðurstaða fékkst í 88,7% tilfella. Carabelli-sérkennið fannstá 98,2% dm2, 91,1% M1 og 53,2% M2 sem er með því hæsta sem greinst hefur hjá þjóðum af hvíta kynstofninum. Munur milli kynja var ekki marktækur. Dældir (holur og mismunandi skorur) fundust á 49,7% dm2, 23,3% M1 og 32,2% M2. Hólar (bungur og kúspar) voru algengastir á M1 (67,6%), næst algengastir á dm2 (48,5%) og fundust á 21% M2. Vegna þess hve bungur voru algengar á dm2, M1 og M2 var tíðni hóla á þessum þrem tönnum sú hæsta sem fundist hefur. The material consisted of dental stone casts of the dentitions of 1010 children, aged 6-17 years, from two rural and one urban population, north-east Iceland. Routine methods in making alginate impressions and pouring the casts were adhered to. The incidence and degree of expression of the Carabelli trait were scored according to the eight-grade scale of Dahlberg (4) with costant reference to the standard plaques of Dahlberg (36) and Hanihara (37). As significant laterality was not observed, right side recordings were used. The left side was used only to fill in missing right side data. A total of 610 duplicate determinations were made with a few weeks between observations. Reproducibility was 88.7%. The Carabelli trait was present in 98.2% of the ... Article in Journal/Newspaper Húsavík Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Vikna ENVELOPE(11.242,11.242,64.864,64.864) Hæsta ENVELOPE(23.287,23.287,70.466,70.466) Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896) Bungur ENVELOPE(-18.186,-18.186,65.600,65.600) Dældir ENVELOPE(-17.632,-17.632,65.069,65.069) Skorur ENVELOPE(-18.450,-18.450,63.648,63.648)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Tennur
Jaxlar
Unglingar
Börn
Child
Tooth
Deciduous
Iceland
Prevalence
spellingShingle Tennur
Jaxlar
Unglingar
Börn
Child
Tooth
Deciduous
Iceland
Prevalence
Guðjón Axelsson
Carabelli-sérkenni á barna- og fullorðinstönnum Íslendinga
topic_facet Tennur
Jaxlar
Unglingar
Börn
Child
Tooth
Deciduous
Iceland
Prevalence
description Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Notaðar voru gipsafsteypur af tönnum 1010 barna og unglinga frá Húsavík og Norður- og Suður- Þingeyjarsýslum sem aflað var 1973-75. Flokkunarkerfi Dahlbergs (4) var beitt við leit að og flokkun á Carabelli-sérkenni á barna- og fullorðinsjöxlum og viðmiðunarmódel Dahlbergs (plaque 12a) og Hanihara (plaque D7) höfð til hliðsjónar. Jaxlar í hægri og vinstri hlið voru skoðaðir. Þar sem marktækur munur á tíðni Carabelli-sérkennis milli hliða fannst ekki voru niðurstöður úr hægri hlið notaðar. Tölur úr vinstri hlið voru þó notaðar þegar samsvarandi jaxl vantaði í hægri hlið eða reyndist ónothæfur. Með nokkurra vikna millibili voru 610 jaxlar skoðaðir tvisvar. Sama niðurstaða fékkst í 88,7% tilfella. Carabelli-sérkennið fannstá 98,2% dm2, 91,1% M1 og 53,2% M2 sem er með því hæsta sem greinst hefur hjá þjóðum af hvíta kynstofninum. Munur milli kynja var ekki marktækur. Dældir (holur og mismunandi skorur) fundust á 49,7% dm2, 23,3% M1 og 32,2% M2. Hólar (bungur og kúspar) voru algengastir á M1 (67,6%), næst algengastir á dm2 (48,5%) og fundust á 21% M2. Vegna þess hve bungur voru algengar á dm2, M1 og M2 var tíðni hóla á þessum þrem tönnum sú hæsta sem fundist hefur. The material consisted of dental stone casts of the dentitions of 1010 children, aged 6-17 years, from two rural and one urban population, north-east Iceland. Routine methods in making alginate impressions and pouring the casts were adhered to. The incidence and degree of expression of the Carabelli trait were scored according to the eight-grade scale of Dahlberg (4) with costant reference to the standard plaques of Dahlberg (36) and Hanihara (37). As significant laterality was not observed, right side recordings were used. The left side was used only to fill in missing right side data. A total of 610 duplicate determinations were made with a few weeks between observations. Reproducibility was 88.7%. The Carabelli trait was present in 98.2% of the ...
format Article in Journal/Newspaper
author Guðjón Axelsson
author_facet Guðjón Axelsson
author_sort Guðjón Axelsson
title Carabelli-sérkenni á barna- og fullorðinstönnum Íslendinga
title_short Carabelli-sérkenni á barna- og fullorðinstönnum Íslendinga
title_full Carabelli-sérkenni á barna- og fullorðinstönnum Íslendinga
title_fullStr Carabelli-sérkenni á barna- og fullorðinstönnum Íslendinga
title_full_unstemmed Carabelli-sérkenni á barna- og fullorðinstönnum Íslendinga
title_sort carabelli-sérkenni á barna- og fullorðinstönnum íslendinga
publisher Tannlæknafélag Íslands
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/2336/116865
long_lat ENVELOPE(11.242,11.242,64.864,64.864)
ENVELOPE(23.287,23.287,70.466,70.466)
ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
ENVELOPE(-18.186,-18.186,65.600,65.600)
ENVELOPE(-17.632,-17.632,65.069,65.069)
ENVELOPE(-18.450,-18.450,63.648,63.648)
geographic Vikna
Hæsta
Smella
Bungur
Dældir
Skorur
geographic_facet Vikna
Hæsta
Smella
Bungur
Dældir
Skorur
genre Húsavík
Iceland
genre_facet Húsavík
Iceland
op_relation http://www.tannsi.is
Tannlæknablaðið 2003, 21(1):5-11
1018-7138
http://hdl.handle.net/2336/116865
Tannlæknablaðið
_version_ 1766026678261252096