Forprófun á íslenskri útgáfu Sjálfsmatskvarða Becks fyrir börn og unglinga

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Gerð var forprófun á Sjálfsmatskvörðum Becks fyrir börn á aldrinum 7-14 ára til þess að athuga próffræðilega eiginleika íslenskrar útgáfu af kvörðunum. Þátttakendur voru 293 úr 12 grunnskólum í Reykjavík...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Guðmundur Skarphéðinsson, Daníel Þór Ólason, Hákon Sigursteinsson, Jóhanna V. Haraldsdóttir
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Sálfræðingafélag Íslands 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/11428
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/11428
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/11428 2023-05-15T18:07:01+02:00 Forprófun á íslenskri útgáfu Sjálfsmatskvarða Becks fyrir börn og unglinga Guðmundur Skarphéðinsson Daníel Þór Ólason Hákon Sigursteinsson Jóhanna V. Haraldsdóttir 2007-04-30 202301 bytes application/pdf http://hdl.handle.net/2336/11428 is ice Sálfræðingafélag Íslands http://www.sal.is Sálfræðiritið 2006, 10-11:59-70 1022-8551 http://hdl.handle.net/2336/11428 Sálfræðiritið Kvarðar Mælitæki Börn Andleg líðan SAL12 Fræðigreinar Psychometrics Adolescent Child Personality Inventory Standards Pilot Projects Article 2007 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:20:57Z Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Gerð var forprófun á Sjálfsmatskvörðum Becks fyrir börn á aldrinum 7-14 ára til þess að athuga próffræðilega eiginleika íslenskrar útgáfu af kvörðunum. Þátttakendur voru 293 úr 12 grunnskólum í Reykjavík. Próffræðilegir eiginleikar reyndust sambærilegir við erlendar rannsóknir. Innri áreiðanleiki var hár og fylgni atriða við heildarskor hvers kvarða viðunandi. Samleitni kvarða var athugað með þáttagreiningu og niðurstöður sýndu að þunglyndi, kvíði og hegðunarvandi voru einsleitir kvarðar en atriði sjálfsmyndar og reiði mynduðu tvo þætti. Gerð var þáttagreining á öllum 100 atriðum kvarðanna. Niðurstöður sýndu þrjá þætti sem skýrðu 38,6% dreifingar. Fyrsti þáttur samanstóð af þunglyndi, reiði og kvíða. Á annan þátt lögðust þrjú atriði reiði og 18 atriði hegðunarvanda og á þriðja þátt lögðust 18 atriði sjálfsmyndar. Há fylgni reyndist vera milli kvíða, þunglyndis og reiði en það er sambærilegt niðurstöðum erlendra rannsókna. Réttmæti kvarðanna var athugað með þremur spurningum um líðan í skóla og stríðni. Spurning um líðan í frímínútum hafði hæstu fylgni við þunglyndi sem bendir til þess að nemendur sem sýna þunglyndiseinkenni líður frekar illa í frímínútum. Spurning um líðan í kennslustundum hafði hæstu fylgni við hegðunarvanda og reiði og loks var hæst fylgni milli hegðunarvanda og stríðni. Enginn kynja- eða aldursmunur kom fram á kvörðum fyrir þunglyndi, reiði og kvíða. Hins vegar var meðaltal eldri hóps og drengja hærra á kvarða fyrir hegðunarvanda en hjá yngri hóp og stúlkum. Meðaltal á sjálfsmyndarkvarða var lægra í hópi eldri þáttakenda og meiri munur var á milli yngri og eldri stúlkna sem bendir til að sjálfsmynd verði neikvæðari á unglingsárum og sérstaklega hjá stúlkum. Próffræðilegir eiginleikar reyndust í megindráttum góðir en safna þarf meiri gögnum um áreiðanleika og réttmæti kvarðanna áður en hægt er að mæla með almennri notkun þeirra hér á landi. A pilot study of the Beck Youth Inventories (BYI) for ... Article in Journal/Newspaper Reykjavík Reykjavík Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Reykjavík Beck ENVELOPE(67.017,67.017,-71.033,-71.033) Lægra ENVELOPE(9.298,9.298,62.700,62.700) Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Kvarðar
Mælitæki
Börn
Andleg líðan
SAL12
Fræðigreinar
Psychometrics
Adolescent
Child
Personality Inventory
Standards
Pilot Projects
spellingShingle Kvarðar
Mælitæki
Börn
Andleg líðan
SAL12
Fræðigreinar
Psychometrics
Adolescent
Child
Personality Inventory
Standards
Pilot Projects
Guðmundur Skarphéðinsson
Daníel Þór Ólason
Hákon Sigursteinsson
Jóhanna V. Haraldsdóttir
Forprófun á íslenskri útgáfu Sjálfsmatskvarða Becks fyrir börn og unglinga
topic_facet Kvarðar
Mælitæki
Börn
Andleg líðan
SAL12
Fræðigreinar
Psychometrics
Adolescent
Child
Personality Inventory
Standards
Pilot Projects
description Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Gerð var forprófun á Sjálfsmatskvörðum Becks fyrir börn á aldrinum 7-14 ára til þess að athuga próffræðilega eiginleika íslenskrar útgáfu af kvörðunum. Þátttakendur voru 293 úr 12 grunnskólum í Reykjavík. Próffræðilegir eiginleikar reyndust sambærilegir við erlendar rannsóknir. Innri áreiðanleiki var hár og fylgni atriða við heildarskor hvers kvarða viðunandi. Samleitni kvarða var athugað með þáttagreiningu og niðurstöður sýndu að þunglyndi, kvíði og hegðunarvandi voru einsleitir kvarðar en atriði sjálfsmyndar og reiði mynduðu tvo þætti. Gerð var þáttagreining á öllum 100 atriðum kvarðanna. Niðurstöður sýndu þrjá þætti sem skýrðu 38,6% dreifingar. Fyrsti þáttur samanstóð af þunglyndi, reiði og kvíða. Á annan þátt lögðust þrjú atriði reiði og 18 atriði hegðunarvanda og á þriðja þátt lögðust 18 atriði sjálfsmyndar. Há fylgni reyndist vera milli kvíða, þunglyndis og reiði en það er sambærilegt niðurstöðum erlendra rannsókna. Réttmæti kvarðanna var athugað með þremur spurningum um líðan í skóla og stríðni. Spurning um líðan í frímínútum hafði hæstu fylgni við þunglyndi sem bendir til þess að nemendur sem sýna þunglyndiseinkenni líður frekar illa í frímínútum. Spurning um líðan í kennslustundum hafði hæstu fylgni við hegðunarvanda og reiði og loks var hæst fylgni milli hegðunarvanda og stríðni. Enginn kynja- eða aldursmunur kom fram á kvörðum fyrir þunglyndi, reiði og kvíða. Hins vegar var meðaltal eldri hóps og drengja hærra á kvarða fyrir hegðunarvanda en hjá yngri hóp og stúlkum. Meðaltal á sjálfsmyndarkvarða var lægra í hópi eldri þáttakenda og meiri munur var á milli yngri og eldri stúlkna sem bendir til að sjálfsmynd verði neikvæðari á unglingsárum og sérstaklega hjá stúlkum. Próffræðilegir eiginleikar reyndust í megindráttum góðir en safna þarf meiri gögnum um áreiðanleika og réttmæti kvarðanna áður en hægt er að mæla með almennri notkun þeirra hér á landi. A pilot study of the Beck Youth Inventories (BYI) for ...
format Article in Journal/Newspaper
author Guðmundur Skarphéðinsson
Daníel Þór Ólason
Hákon Sigursteinsson
Jóhanna V. Haraldsdóttir
author_facet Guðmundur Skarphéðinsson
Daníel Þór Ólason
Hákon Sigursteinsson
Jóhanna V. Haraldsdóttir
author_sort Guðmundur Skarphéðinsson
title Forprófun á íslenskri útgáfu Sjálfsmatskvarða Becks fyrir börn og unglinga
title_short Forprófun á íslenskri útgáfu Sjálfsmatskvarða Becks fyrir börn og unglinga
title_full Forprófun á íslenskri útgáfu Sjálfsmatskvarða Becks fyrir börn og unglinga
title_fullStr Forprófun á íslenskri útgáfu Sjálfsmatskvarða Becks fyrir börn og unglinga
title_full_unstemmed Forprófun á íslenskri útgáfu Sjálfsmatskvarða Becks fyrir börn og unglinga
title_sort forprófun á íslenskri útgáfu sjálfsmatskvarða becks fyrir börn og unglinga
publisher Sálfræðingafélag Íslands
publishDate 2007
url http://hdl.handle.net/2336/11428
long_lat ENVELOPE(67.017,67.017,-71.033,-71.033)
ENVELOPE(9.298,9.298,62.700,62.700)
ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Reykjavík
Beck
Lægra
Smella
geographic_facet Reykjavík
Beck
Lægra
Smella
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://www.sal.is
Sálfræðiritið 2006, 10-11:59-70
1022-8551
http://hdl.handle.net/2336/11428
Sálfræðiritið
_version_ 1766178856876638208