Af hverju fjölgar öryrkjum með geðraskanir? [ritstjórnargrein]

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Læknarnir Sigurður Thorlacius og Sigurjón B. Stefánsson ásamt Stefáni Ólafssyni rita athyglisverða grein í þetta hefti Læknablaðsins (1). Þeir hafa um árabil stundað rannsóknir á ýmsum þáttum örorku. Nýg...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Tómas Zoëga
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/11325
Description
Summary:Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Læknarnir Sigurður Thorlacius og Sigurjón B. Stefánsson ásamt Stefáni Ólafssyni rita athyglisverða grein í þetta hefti Læknablaðsins (1). Þeir hafa um árabil stundað rannsóknir á ýmsum þáttum örorku. Nýgengi og algengi örorku hefur aukist á Íslandi líkt og í öðrum vestrænum löndum. Öryrkjar eru þó hlutfallslega færri hér en í nágrannalöndum og einnig virðist aukningin hafa komið síðar fram. Samanburður milli landa er þó varasamur vegna ólíkra velferðarkerfa.