Íslensk heilbrigðisþjónusta á erfiðum tímum [ritstjórnargrein]

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Heilbrigðisþjónusta á Íslandi hefur verið í mjög háum gæðaflokki í alþjóðlegu samhengi. Um það vitna margvíslegar hagtölur og nægir að nefna lægsta burðarmálsdauða í heimi og hæstu ævilíkur....

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Steinn Jónsson
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/111734
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/111734
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/111734 2023-05-15T18:06:59+02:00 Íslensk heilbrigðisþjónusta á erfiðum tímum [ritstjórnargrein] Icelandic health care in difficult times [editorial] Steinn Jónsson 2010-09-23 http://hdl.handle.net/2336/111734 ice is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is Læknablaðið 2010, 96(7-8):459 0023-7213 20601744 http://hdl.handle.net/2336/111734 Læknablaðið Heilbrigðisþjónusta Rekstrarhagræðing Article 2010 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:37Z Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Heilbrigðisþjónusta á Íslandi hefur verið í mjög háum gæðaflokki í alþjóðlegu samhengi. Um það vitna margvíslegar hagtölur og nægir að nefna lægsta burðarmálsdauða í heimi og hæstu ævilíkur. Kostnaður við heilbrigðisþjónustu á Íslandi er þó rétt í meðallagi fyrir OECD-ríki eða um 9% af vergri landsframleiðslu.1 Á undanförnum áratugum hefur orðið mikil framþróun í heilbrigðisþjónustu hér á landi. Þar ber vafalaust hæst sameiningu sjúkrahúsanna í Reykjavík í Landspítala-háskólasjúkrahús. Sú ráðstöfun var umdeild og erfið eins og búast mátti við. Frá faglegu sjónarmiði hefur þó orðið ótvíræður árangur af sameiningunni. Sérgreinar læknisfræðinnar hafa styrkst og þannig myndast grundvöllur fyrir aukinni sérhæfingu í þágu betri þjónustu við sjúklinga. Þá hafa skapast aukin tækifæri til kennslu og vísindastarfa og eru íslenskir læknar leiðandi í vísindasamfélagi landsins þegar litið er til birtra greina í alþjóðlegum ritrýndum tímaritum. Article in Journal/Newspaper Reykjavík Reykjavík Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Reykjavík Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Heilbrigðisþjónusta
Rekstrarhagræðing
spellingShingle Heilbrigðisþjónusta
Rekstrarhagræðing
Steinn Jónsson
Íslensk heilbrigðisþjónusta á erfiðum tímum [ritstjórnargrein]
topic_facet Heilbrigðisþjónusta
Rekstrarhagræðing
description Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Heilbrigðisþjónusta á Íslandi hefur verið í mjög háum gæðaflokki í alþjóðlegu samhengi. Um það vitna margvíslegar hagtölur og nægir að nefna lægsta burðarmálsdauða í heimi og hæstu ævilíkur. Kostnaður við heilbrigðisþjónustu á Íslandi er þó rétt í meðallagi fyrir OECD-ríki eða um 9% af vergri landsframleiðslu.1 Á undanförnum áratugum hefur orðið mikil framþróun í heilbrigðisþjónustu hér á landi. Þar ber vafalaust hæst sameiningu sjúkrahúsanna í Reykjavík í Landspítala-háskólasjúkrahús. Sú ráðstöfun var umdeild og erfið eins og búast mátti við. Frá faglegu sjónarmiði hefur þó orðið ótvíræður árangur af sameiningunni. Sérgreinar læknisfræðinnar hafa styrkst og þannig myndast grundvöllur fyrir aukinni sérhæfingu í þágu betri þjónustu við sjúklinga. Þá hafa skapast aukin tækifæri til kennslu og vísindastarfa og eru íslenskir læknar leiðandi í vísindasamfélagi landsins þegar litið er til birtra greina í alþjóðlegum ritrýndum tímaritum.
format Article in Journal/Newspaper
author Steinn Jónsson
author_facet Steinn Jónsson
author_sort Steinn Jónsson
title Íslensk heilbrigðisþjónusta á erfiðum tímum [ritstjórnargrein]
title_short Íslensk heilbrigðisþjónusta á erfiðum tímum [ritstjórnargrein]
title_full Íslensk heilbrigðisþjónusta á erfiðum tímum [ritstjórnargrein]
title_fullStr Íslensk heilbrigðisþjónusta á erfiðum tímum [ritstjórnargrein]
title_full_unstemmed Íslensk heilbrigðisþjónusta á erfiðum tímum [ritstjórnargrein]
title_sort íslensk heilbrigðisþjónusta á erfiðum tímum [ritstjórnargrein]
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/2336/111734
long_lat ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Reykjavík
Smella
geographic_facet Reykjavík
Smella
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://www.laeknabladid.is
Læknablaðið 2010, 96(7-8):459
0023-7213
20601744
http://hdl.handle.net/2336/111734
Læknablaðið
_version_ 1766178770093342720