Varðveisla íslenskrar læknareynslu [ritstjórnargrein]

Neðst á síðunni er að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Vel fer á því við þessi tímamót Læknablaðsins að draga fram greinar úr fortíðinni sem athyglisverðar eru að bestu manna yfirsýn. Þorvaldur Veigar Guðmundsson rifjar upp einn áfanga á leið lækninga til nýrrar...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigurbjörn Sveinsson
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/10853
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/10853
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/10853 2023-05-15T16:50:25+02:00 Varðveisla íslenskrar læknareynslu [ritstjórnargrein] Preserving the experience and know how of Icelandic doctors [editorial] Sigurbjörn Sveinsson 2007-03-28 84067 bytes application/pdf YES http://hdl.handle.net/2336/10853 ice is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is/2005/01/nr/1868 Læknabladid 2005, 91(1):11-2 0023-7213 16155299 http://hdl.handle.net/2336/10853 Læknablaðið Tímarit Læknablaðið Menntun Vísindasaga Læknar LBL12 Fræðigreinar Education Medical Graduate Physicians Learning Iceland Article 2007 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:20:57Z Neðst á síðunni er að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Vel fer á því við þessi tímamót Læknablaðsins að draga fram greinar úr fortíðinni sem athyglisverðar eru að bestu manna yfirsýn. Þorvaldur Veigar Guðmundsson rifjar upp einn áfanga á leið lækninga til nýrrar aldar og velur til þess grein sem hann skrifaði sjálfur í blaðið. Ekki fer á milli mála að þar fer grein sem er "læknisfræðilega mikilvæg og sígild" og "dæmi­gerð fyrir þá þekkingu, sem þá var að ryðja sér til rúms í læknisfræði, þ.e. notkun geislavirkra efna við greiningu sjúkdóma og var alger nýjung hér á landi" (1). Einar Stefánsson fylgir hins vegar úr hlaði grein Guðmundar Þorgeirssonar og félaga um lýðheilsu sem byggist á gagnasöfnun Hjartaverndar. Í Hjartavernd hefur verið unnið merkilegt starf á heimsmælikvarða. Einar hefði þó fullt eins getað valið til að mynda leiðara sem hann skrifaði sjálfur í Lækna­blaðið (2, 3). Komu þar fram tímamótaskoðanir um inntökuskilyrði til læknanáms sem voru tákn um breyttan hugsunarhátt og nýjan skilning á þeim eiginleikum sem góðan lækni mega prýða. Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Tímarit
Læknablaðið
Menntun
Vísindasaga
Læknar
LBL12
Fræðigreinar
Education
Medical
Graduate
Physicians
Learning
Iceland
spellingShingle Tímarit
Læknablaðið
Menntun
Vísindasaga
Læknar
LBL12
Fræðigreinar
Education
Medical
Graduate
Physicians
Learning
Iceland
Sigurbjörn Sveinsson
Varðveisla íslenskrar læknareynslu [ritstjórnargrein]
topic_facet Tímarit
Læknablaðið
Menntun
Vísindasaga
Læknar
LBL12
Fræðigreinar
Education
Medical
Graduate
Physicians
Learning
Iceland
description Neðst á síðunni er að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Vel fer á því við þessi tímamót Læknablaðsins að draga fram greinar úr fortíðinni sem athyglisverðar eru að bestu manna yfirsýn. Þorvaldur Veigar Guðmundsson rifjar upp einn áfanga á leið lækninga til nýrrar aldar og velur til þess grein sem hann skrifaði sjálfur í blaðið. Ekki fer á milli mála að þar fer grein sem er "læknisfræðilega mikilvæg og sígild" og "dæmi­gerð fyrir þá þekkingu, sem þá var að ryðja sér til rúms í læknisfræði, þ.e. notkun geislavirkra efna við greiningu sjúkdóma og var alger nýjung hér á landi" (1). Einar Stefánsson fylgir hins vegar úr hlaði grein Guðmundar Þorgeirssonar og félaga um lýðheilsu sem byggist á gagnasöfnun Hjartaverndar. Í Hjartavernd hefur verið unnið merkilegt starf á heimsmælikvarða. Einar hefði þó fullt eins getað valið til að mynda leiðara sem hann skrifaði sjálfur í Lækna­blaðið (2, 3). Komu þar fram tímamótaskoðanir um inntökuskilyrði til læknanáms sem voru tákn um breyttan hugsunarhátt og nýjan skilning á þeim eiginleikum sem góðan lækni mega prýða.
format Article in Journal/Newspaper
author Sigurbjörn Sveinsson
author_facet Sigurbjörn Sveinsson
author_sort Sigurbjörn Sveinsson
title Varðveisla íslenskrar læknareynslu [ritstjórnargrein]
title_short Varðveisla íslenskrar læknareynslu [ritstjórnargrein]
title_full Varðveisla íslenskrar læknareynslu [ritstjórnargrein]
title_fullStr Varðveisla íslenskrar læknareynslu [ritstjórnargrein]
title_full_unstemmed Varðveisla íslenskrar læknareynslu [ritstjórnargrein]
title_sort varðveisla íslenskrar læknareynslu [ritstjórnargrein]
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2007
url http://hdl.handle.net/2336/10853
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Draga
Smella
geographic_facet Draga
Smella
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.laeknabladid.is/2005/01/nr/1868
Læknabladid 2005, 91(1):11-2
0023-7213
16155299
http://hdl.handle.net/2336/10853
Læknablaðið
_version_ 1766040565922660352