Varðveisla íslenskrar læknareynslu [ritstjórnargrein]
Neðst á síðunni er að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Vel fer á því við þessi tímamót Læknablaðsins að draga fram greinar úr fortíðinni sem athyglisverðar eru að bestu manna yfirsýn. Þorvaldur Veigar Guðmundsson rifjar upp einn áfanga á leið lækninga til nýrrar...
Main Author: | |
---|---|
Format: | Article in Journal/Newspaper |
Language: | Icelandic |
Published: |
Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
2007
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/2336/10853 |
id |
ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/10853 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/10853 2023-05-15T16:50:25+02:00 Varðveisla íslenskrar læknareynslu [ritstjórnargrein] Preserving the experience and know how of Icelandic doctors [editorial] Sigurbjörn Sveinsson 2007-03-28 84067 bytes application/pdf YES http://hdl.handle.net/2336/10853 ice is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is/2005/01/nr/1868 Læknabladid 2005, 91(1):11-2 0023-7213 16155299 http://hdl.handle.net/2336/10853 Læknablaðið Tímarit Læknablaðið Menntun Vísindasaga Læknar LBL12 Fræðigreinar Education Medical Graduate Physicians Learning Iceland Article 2007 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:20:57Z Neðst á síðunni er að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Vel fer á því við þessi tímamót Læknablaðsins að draga fram greinar úr fortíðinni sem athyglisverðar eru að bestu manna yfirsýn. Þorvaldur Veigar Guðmundsson rifjar upp einn áfanga á leið lækninga til nýrrar aldar og velur til þess grein sem hann skrifaði sjálfur í blaðið. Ekki fer á milli mála að þar fer grein sem er "læknisfræðilega mikilvæg og sígild" og "dæmigerð fyrir þá þekkingu, sem þá var að ryðja sér til rúms í læknisfræði, þ.e. notkun geislavirkra efna við greiningu sjúkdóma og var alger nýjung hér á landi" (1). Einar Stefánsson fylgir hins vegar úr hlaði grein Guðmundar Þorgeirssonar og félaga um lýðheilsu sem byggist á gagnasöfnun Hjartaverndar. Í Hjartavernd hefur verið unnið merkilegt starf á heimsmælikvarða. Einar hefði þó fullt eins getað valið til að mynda leiðara sem hann skrifaði sjálfur í Læknablaðið (2, 3). Komu þar fram tímamótaskoðanir um inntökuskilyrði til læknanáms sem voru tákn um breyttan hugsunarhátt og nýjan skilning á þeim eiginleikum sem góðan lækni mega prýða. Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896) |
institution |
Open Polar |
collection |
Hirsla - Landspítali University Hospital research archive |
op_collection_id |
ftlandspitaliuni |
language |
Icelandic |
topic |
Tímarit Læknablaðið Menntun Vísindasaga Læknar LBL12 Fræðigreinar Education Medical Graduate Physicians Learning Iceland |
spellingShingle |
Tímarit Læknablaðið Menntun Vísindasaga Læknar LBL12 Fræðigreinar Education Medical Graduate Physicians Learning Iceland Sigurbjörn Sveinsson Varðveisla íslenskrar læknareynslu [ritstjórnargrein] |
topic_facet |
Tímarit Læknablaðið Menntun Vísindasaga Læknar LBL12 Fræðigreinar Education Medical Graduate Physicians Learning Iceland |
description |
Neðst á síðunni er að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Vel fer á því við þessi tímamót Læknablaðsins að draga fram greinar úr fortíðinni sem athyglisverðar eru að bestu manna yfirsýn. Þorvaldur Veigar Guðmundsson rifjar upp einn áfanga á leið lækninga til nýrrar aldar og velur til þess grein sem hann skrifaði sjálfur í blaðið. Ekki fer á milli mála að þar fer grein sem er "læknisfræðilega mikilvæg og sígild" og "dæmigerð fyrir þá þekkingu, sem þá var að ryðja sér til rúms í læknisfræði, þ.e. notkun geislavirkra efna við greiningu sjúkdóma og var alger nýjung hér á landi" (1). Einar Stefánsson fylgir hins vegar úr hlaði grein Guðmundar Þorgeirssonar og félaga um lýðheilsu sem byggist á gagnasöfnun Hjartaverndar. Í Hjartavernd hefur verið unnið merkilegt starf á heimsmælikvarða. Einar hefði þó fullt eins getað valið til að mynda leiðara sem hann skrifaði sjálfur í Læknablaðið (2, 3). Komu þar fram tímamótaskoðanir um inntökuskilyrði til læknanáms sem voru tákn um breyttan hugsunarhátt og nýjan skilning á þeim eiginleikum sem góðan lækni mega prýða. |
format |
Article in Journal/Newspaper |
author |
Sigurbjörn Sveinsson |
author_facet |
Sigurbjörn Sveinsson |
author_sort |
Sigurbjörn Sveinsson |
title |
Varðveisla íslenskrar læknareynslu [ritstjórnargrein] |
title_short |
Varðveisla íslenskrar læknareynslu [ritstjórnargrein] |
title_full |
Varðveisla íslenskrar læknareynslu [ritstjórnargrein] |
title_fullStr |
Varðveisla íslenskrar læknareynslu [ritstjórnargrein] |
title_full_unstemmed |
Varðveisla íslenskrar læknareynslu [ritstjórnargrein] |
title_sort |
varðveisla íslenskrar læknareynslu [ritstjórnargrein] |
publisher |
Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur |
publishDate |
2007 |
url |
http://hdl.handle.net/2336/10853 |
long_lat |
ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896) |
geographic |
Draga Smella |
geographic_facet |
Draga Smella |
genre |
Iceland |
genre_facet |
Iceland |
op_relation |
http://www.laeknabladid.is/2005/01/nr/1868 Læknabladid 2005, 91(1):11-2 0023-7213 16155299 http://hdl.handle.net/2336/10853 Læknablaðið |
_version_ |
1766040565922660352 |