Keisaraskurðir á Íslandi árin 1920-1929 : sögulegt yfirlit - II. grein

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Eins og fram kom í fyrstu grein voru gerðir þrír keisaraskurður á íslandi frá árunum 1865 til og með 1911. Síðan liðu 9 ár og hefur ekki tekist að finna neinn keisaraskurð í rituðum heimildum...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Jón Þorgeir Hallgrímsson, Gunnlaugur Snædal
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/108425
Description
Summary:Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Eins og fram kom í fyrstu grein voru gerðir þrír keisaraskurður á íslandi frá árunum 1865 til og með 1911. Síðan liðu 9 ár og hefur ekki tekist að finna neinn keisaraskurð í rituðum heimildum þessi ár. Frá 1920 til 1929 voru gerðir 13 keisaraskurðir á landinu og af þeim er fjögurra ekki getið í heilbrigðisskýrslum. Þessar aðgerðir voru gerðar á Akureyri, í Reykjavik, Vestmannaeyjum og á ísafirði, svo sem nú skal greint frá.