Hvarfefni D-vítamíns í sermi aldraðra og áhrif D-vítamínskorts á tíðni brota í lærleggshálsi á Íslandi

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Serum vitamin D metabolites, 25(OH) vitamin D and l,25(OH)2 vitamin D were measured in 57 Icelandic femoral neck fracture patients (B), and 33 age matched controls (V). No significant differe...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Laufey Steingrímsdóttir, DeLuca, Hector F
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/108381
Description
Summary:Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Serum vitamin D metabolites, 25(OH) vitamin D and l,25(OH)2 vitamin D were measured in 57 Icelandic femoral neck fracture patients (B), and 33 age matched controls (V). No significant difference was found in mean serum 25(OH) vitamin D between the two groups (18.9 ±8.0 ng/ml in B and 22.0 ±7.0 in V). However, a significantly greater proportion of low 25(OH) vitamin D values (< 10 ng/ml) was found among fracture patients than controls 16% in B, 3% in V). No significant difference was found in serum l,25(OH)2 vitamin D between the two groups. Mean values were 30.6 ±12.5 pg/ml in B and 32.6 ±16.3 pg/ml in V. It is concluded that vitamin D deficiency is not prevalent among the elderly in Iceland and does not constitute a major risk factor for femoral neck fractures in this country, even though if could be a contributing factor in 10 to 15% of such fractures in the elderly. Hvarfefni D-vítamíns, 25(OH)D-vítamin og l,25(OH)2D-vitamin, voru mæld í sermi 57 sjúklinga sem komu á Borgarspítala með brot í lærleggshálsi (B), og 33 heilbrigðra jafnaldra (V). Meðalgildi 25(OH)D í sermi hópanna voru 18,9±8,0 ng/ml í V og 22,0±7,0 í V. Marktækt fleiri lág gildi (< 10 ng/ml) mældust í sermi brotasjúklinga en viðmiðunarhóps, (16% í B, 3°7o í V). Enginn marktækur munur reyndist á l,25(OH)2D-vítamíni í sermi hópanna. Þessar rannsóknir leiða í ljós, að D-vítamínskortur meðal aldraðra er fátíðari á Íslandi en víða í Evrópu þrátt fyrir norðlæga legu landsins. Samt sem áður virðist D-vítamínskortur geta verið orsakaþáttur tíu til fimmtán af hundraði brota í lærleggshálsi meðal aldraðra hér á landi.