Dánarmein bænda á Íslandi 1977 til 1985

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) A retrospective cohort study was performed to determine the cause of death among 5,923 farmers in Iceland. Information on death occurring between 1977 and 1985 was obtained through the Statis...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Vilhjálmur Rafnsson, Hólmfríður Gunnarsdóttir
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/108221
Description
Summary:Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) A retrospective cohort study was performed to determine the cause of death among 5,923 farmers in Iceland. Information on death occurring between 1977 and 1985 was obtained through the Statistical Bureau of Iceland. The vital status could be ascertained for all subjects in the study. Expected death rates were calculated, based on the national rates for males in the corresponding age groups and calendar years. The number of deaths from all causes, malignant neoplasms, lung cancer, ischemic heart disease, respiratory diseases and accidents were less than expected in the total cohort and in nearly all subcohorts. There were no statistical significant excess risk, however, SMR for cancer of skin was 2.30, SMR for Hodgkin's disease was 1.71 and for leukemia SMR was 1.60, in the total cohort. The results are in concordance with those of most previous studies among farmers, but because of short follow-up time the excess risk found for deaths from skin- and hematological malignancy did not reach statistical significance. Further follow-up is planned in the future. Dánarmein íslenskra bænda á árunum 1977-1985 hafa verið athuguð. Rannsóknin náði til 5.923 karla. Þegar borið var saman við alla íslenska karla á sama tíma á sama aldri kom í ljós, að bændur eru langlífari en gengur og gerist, og dauðsföll vegna illkynja æxla, hjarta- og æðasjúkdóma, öndunarfærasjúkdóma og slysa eru fátíðari þeirra á meðal en annarra. Húðkrabbamein, Hodgkins-sjúkdómur og hvítblæði eru á hinn bóginn tíðari meðal bænda en annarra, en þær niðurstöður eru ekki tölfræðilega marktækar. Niðurstöður eru samhljóða niðurstöðum flestra erlendra rannsókna á dánarmeinum bænda.