Joðútskilnaður í þvagi íslenskra karla og kvenna

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) 24 hour urine excretion of iodine was measured from 73 men and 60 women, aged 20-59, living in the Reykjavik area. The participants were a randomized subsample from the National Roster (Reykj...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Gunnar Sigurðsson, Leifur Franzson
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/108218
Description
Summary:Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) 24 hour urine excretion of iodine was measured from 73 men and 60 women, aged 20-59, living in the Reykjavik area. The participants were a randomized subsample from the National Roster (Reykjavik area) and the urine was collected on their normal diet. The mean iodine excretion for men was 395 ng (232.5 \ig I/g cretinine) and for women 269.9 microg (243.15 |ig I/g cretinine). It is estimated that most of the iodine in the diet is derived from fish and fish products as well as dietary products. The results indicate that the iodine intake in Iceland is relatively high compared to most other European countries but similar to that reported from USA. Joðneysla Íslendinga hefur verið álitin mikil enda þótt niðurstöður beinna rannsókna þar að lútandi séu ekki fyrir hendi frá síðustu árum. Prófessor Júlíus Sigurjónsson sýndi fram á í rannsókn er gerð var 1938 að skjaldkirtill Íslendinga var óvenjulítill (12-14 g) en joðríkur að sama skapi (1, 2). Fiskneysla var þá talsvert meiri en hún er í dag (3). Alexander og fleiri mældu árið 1964 þéttni joðs í sermi Íslendinga og sýndu fram á að hún var talsvert hærri en í Skotum (4). Jafnframt mældu þeir joðinnihald mjólkur sem reyndist verulega hærra í íslenskri kúamjólk en skoskri, væntanlega m.a. vegna notkunar fiskimjöls í fóðurbæti hérlendis. Crooks og fleiri (1967) fundu einnig minni stækkun á skjaldkirtli íslenskra kvenna en skoskra í meðgöngu og samsvarandi hærri joðþéttni í íslendingum en Skotum. Baldur Johnsen kannaði þyngd skjöldungs í íslenskum krufningum 1967-1976 og fann að meðalþyngd skjöldungs hafði aukist marktækt (20-30%) frá 1938 og rakti það til verulega minni fiskneyslu en áður var (6). Williams og fleiri hafa bent á háa tíðni skjaldkirtilskrabbameins, einkum totukrabbameins (carcinoma papilliferum) i Íslendingum og fleiri þjóðum sem neyta mikils joðs í fæðu (7, 8). Jón Hrafnkelsson hefur einnig sýnt fram á verulega breytingu á tíðni ...