Þróun í skurðmeðferð við brjóstakrabbameini og staðan hérlendis [ritstjórnargrein]

Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Brjóstakrabbamein er algengasti illkynja æxlisvöxtur hjá konum á Vesturlöndum og fer nýgengi þess vaxandi. Grunnmeðferð sjúkdómsins er skurð­aðgerð en viðbótarmeðferð (adjuvant treatment) af ýmsu tagi er æ oftar beitt. Sku...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þorvaldur Jónsson
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/10720
Description
Summary:Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Brjóstakrabbamein er algengasti illkynja æxlisvöxtur hjá konum á Vesturlöndum og fer nýgengi þess vaxandi. Grunnmeðferð sjúkdómsins er skurð­aðgerð en viðbótarmeðferð (adjuvant treatment) af ýmsu tagi er æ oftar beitt. Skurðaðgerðir við brjóstakrabbameini beinast annars vegar að brjóstinu sjálfu og hins vegar að eitlum í holhönd. Markmiðið er að ná staðbundinni stjórn (local control) á sjúkdómnum og koma í veg fyrir meinvörp, auk þess að veita upplýsingar um sjúkdómsstig. Umfang þessara aðgerða hefur verið í stöð­ugri þróun síðustu hálfa öld, eða allt frá ofurróttæku brjóstnámi (superradi­cal mastectomy) þar sem brjóstið allt, holhandareitlar og eitlar í fremra miðmæti var fjarlægt til hluta­brottnámsaðgerða sem tóku að ryðja sér til rúms upp úr 1970.