Summary: | Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) The causes and degree of visual impairment is classified in categories adapted from the International Classification of Diseases, WHO 1977. The percentage of visual impairment of all causes in each category is shown by males, females in Fig. 5. The glaucomatous visual field defects (GVFD) are more common and more advanced among males (males 62.8%, females 55.8%). The criteria for visual field defect at the glaucoma clinic is a nerve fibre bundle defect and/or nasal step but not »enlarged blind spot« or »baring of the blind spot«. The causes of the visual impairment is shown in table II. Glaucomatous visual impairment is shown in Fig. 4 according to the WHO classification. Blindness of both eyes because of POAG is 3.3%. There is no sex difference. The causes of visual impairment categories are shown in table I A-E by age and by sex. This is the first time that visual impairment among POAG patients in Iceland is reported. We believe that this study represent quite well the eyestatus of POAG patients in the country. Grein þessi er rituð í þeim tilgangi að kanna augnhag glákusjúklinga á Íslandi, með sérstöku tilliti til orsaka sjónskerðingar. Gláka hefur til skamms tíma verið aðal orsök alvarlegrar sjónskerðingar og blindu hér á landi. Orðið gláka er notað um sjúklegt ástand í auga þar sem skemmd verður á taugaþráðum í sjóntaugarósi vegna hækkaðs þrýstings í auganu. Orsakir þrýstingshækkunar í auga eru margar en flestar óþekktar. Lang algengasta tegund gláku er svo köíluð hægfara gláka (Primary Open Angle Glaucoma = POAG). Afleiðingar sjúkdómsins eru vel þekktar, svo sem rýrnun á taugaþráðum í sjóntaugarósi með tilsvarandi skerðingu á sjónvídd, sem smám saman leiðir til blindu, sé ekkert að gert. Þróun sjúkdómsins er yfirleitt mjög hæg og veldur hann venjulega engum umtalsverðum óþægindum á fyrstu stigum. Það er því oft ekki fyrr en á lokastigum sjúkdómsins sem fólk leitar fyrst læknis. Þar sem ...
|