Fræðsla um alnæmi á Íslandi og mat á árangri

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Iceland should be well suited for a successful AIDS education campaign with a small population of 250.000, 100% literacy, and a high level of education. Newspapers and TV reach over 95% of th...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Sigurður Guðmundsson, Haraldur Briem, Kristján Erlendsson, Sigurður B. Þorsteinsson, Ólafur Ólafsson, Guðjón Magnússon, Vilborg Ingólfsdóttir, Sóley Bender
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/100014
Description
Summary:Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Iceland should be well suited for a successful AIDS education campaign with a small population of 250.000, 100% literacy, and a high level of education. Newspapers and TV reach over 95% of the population. Organized campaign started in 1985 with frequent TV and radio programmes, brochures were mailed to every home, lectures were given by health care workers, in schools and workplaces all across the country. Two telephone surveys done in 1987 on randomized samples of 1500 and 1000 individuals > 18 years old revealed that 64% of respondents got their most reliable information from the massmedia, but only 9% from brochures and 13% directly from health care workers. Knowledge on sexual and blood transmission of human immunodeficiency virus (HIV) was excellent, 97-98%. However, misconceptions were common, 9% believed that transmission occurres by kisses, 35% by public lavatories, 24% by food, 22% by swimming pools, 19% by couching and sneezing, and 8% by handshakes. The attitudes towards HIV-infected persons were as follows: 80% favoured detention of irresponsible persons, 61% opposed their employment in the food industry and 11% did not want to work with them at all. While correct factual knowledge is difficult to convey to the public, change in attitude is even harder to achieve. Alnæmi hefur nú breiðst til velflestra landa heims og vera kann að sjúkdómurinn verði eitt alvarlegasta heilbrigðisvandamál veraldar á næstu áratugum. Lokastig sjúkdómsins hafði greinst í 138 löndum um mitt ár 1988 og talið er að milli 5-10 milljónir manna hafi sýkst af alnæmisveiru, þar af um 500 þúsund í Evrópu og ein til ein og hálf milljón í Norður Ameríku (1). Allt bendir til að enn líði allmörg ár par til virkt bóluefni verður tiltækt ef framleiðsla þess tekst á annað borð. Lyfjameðferð er enn í burðarliðnum. Þau ráð sem áður hafa helst nýst til að halda smitsjúkdómum í skefjum eru því ekki til reiðu. Varnaraðgerðir gegn ...