Career background of minister assistants in Iceland: Developments 1971-2005

Abstract in English is unavailable. Greinin fjallar um störf aðstoðarmanna ráðherra og hvernig bakgrunnur þeirra hefur breyst á tímabilinu 1971-2005. Skoðaðir eru m.a. eftirfarandi þættir: aldur, menntun, starfsreynsla og pólitísk þátttaka. Á grundvelli þessarar greiningar er reynt að meta hvort við...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristmundsson, Ómar H.
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Stjórnsýslustofnun 2005
Subjects:
Online Access:https://ojs.hi.is/index.php/irpa/article/view/a.2005.1.1.3
Description
Summary:Abstract in English is unavailable. Greinin fjallar um störf aðstoðarmanna ráðherra og hvernig bakgrunnur þeirra hefur breyst á tímabilinu 1971-2005. Skoðaðir eru m.a. eftirfarandi þættir: aldur, menntun, starfsreynsla og pólitísk þátttaka. Á grundvelli þessarar greiningar er reynt að meta hvort viðfangsefni aðstoðarmanna ráðherra hafi breyst á tímabilinu. Fram kemur að á sl. tíu árum hafi orðið umtalsverðar breytingar á bakgrunni aðstoðarmanna sem felast m.a. í því að oftar eru ráðnir einstaklingar sem hafa nýlega lokið námi og eru stutt á veg komnir á sínum starfsferli. Fátíðara er orðið að ráðnir séu einstaklingar sem geta talist sérfræðingar á málefnasviði ráðuneytis. Fjallað er um hugsanlegar skýringar á þessari þróun.