Ein kirkja í fjórum farvegum

Í þessari ritgerð er fjallað um það hvernig kirkjuleiðtogar, safnaðarfólk og prestar skilgreina hlutverk og verkefni þjóðkirkjunnar. Í ljós kemur að um er að ræða ólíkan kirkju- og embættisskilning. Með því að styðjast við hugtakið „kjörmynd“ (ideal type), eins og Max Weber skilgreinir það, koma í l...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Pétursson, Pétur
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Studia Theologia Islandica 2017
Subjects:
Online Access:https://ojs.hi.is/index.php/ritrodgudfraedistofnunar/article/view/2628
Description
Summary:Í þessari ritgerð er fjallað um það hvernig kirkjuleiðtogar, safnaðarfólk og prestar skilgreina hlutverk og verkefni þjóðkirkjunnar. Í ljós kemur að um er að ræða ólíkan kirkju- og embættisskilning. Með því að styðjast við hugtakið „kjörmynd“ (ideal type), eins og Max Weber skilgreinir það, koma í ljós fjórar meginstefnur í kirkju- og trúmálum á 20. öld: þjóð-kirkjustefnan, lágkirkjustefnan, hákirkjustefnan og alkirkjustefnan. Sérkenni þessara ólíku stefna eru skilgreind, en þau birtast sjaldan hreinræktuð. Bent er á að einstakar kirkjustefnur og kirkjuleiðtogar bera með sér einkenni fleiri en einnar kjörmyndar. Fjallað er um Sigurbjörn Einarsson biskup í þessu sambandi.AbstractIn this essay different ideas about the role and the tasks of the National Church of Iceland in the 20th century are discussed. Four ideal types are the results of this analysis: The National Church, The Low Church, the High Church and the Universal Church. Individual church leaders and church policy programs are characterized by more than one ideal type. Bishop Sigurbjörn Einarsson is especially interesting in this respect.