Summary: | This article introduces research into the organisation and management methods of Icelandic firms. Its chief objective is to examine the types of organisational structure used by Icelandic firms. A second aim is to discover which are the most widely used management styles in Icelandic business and a third objective is to investigate whether companies have outsourced particular activities and entered into formal cooperation with other enterprises. The results indicate that the geographical position of companies in Iceland and the sectors within which they operate do not have a significant impact on their management styles or organisation. Company size and managerial levels of education, however, strongly influenced numerous aspects of management and organisation, e.g. in the use of accepted organisational charts, teamwork, cooperation between companies and the outsourcing of particular tasks. There was no observable connection between management styles and operational success; the main reason for this being that a large majority of businesses returned a profit in 2003. Further research is required in the field of management methods and organisation in order to strengthen Icelandic industry and ensure the long?term success of companies. Í þessari grein er kynnt rannsókn á skipulagi og stjórnunaraðferðum í íslenskum fyrirtækjum. Markmið hennar er í fyrsta lagi að skoða hvaða skipulagsform (skipurit) eru við lýði í íslenskum fyrirtækjum. Í öðru lagi er markmiðið að kanna hvaða stjórnunaraðferðir eru algengastar í íslenskum fyrirtækjum og í þriðja lagi er markmiðið að athuga hvort þau hafi boðið út verkefni og tekið upp formlegt samstarf við önnur fyrirtæki. Niðurstöður benda til þess að staðsetning fyrirtækja á landinu og sú starfsgrein sem fyrirtæki starfa í hafi óveruleg áhrif á stjórnunaraðferðir eða skipulag þeirra. Stærð fyrirtækja og menntun stjórnenda hafði hins vegar mjög mikil áhrif á marga þætti stjórnunar og skipulags, svo sem þegar stuðst var við samþykkt skipulag, liðsvinnu, samstarf fyrirtækja og ...
|