Philosophy displays the world: In memory of Páll Skúlason (1945–2015)

Páll Skúlason wrote about most areas of philosophy and along with a handfulof other philosophers created a philosophical tradition in Iceland. His topicsrange from metaphysics to practical philosophy. Páll Skúlason wrote manypapers on philosophy of education, critical thinking, nature of universitie...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jónsson, Ólafur Páll
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Menntavísindasvið Háskóla Íslands 2015
Subjects:
Online Access:https://ojs.hi.is/index.php/netla/article/view/1940
Description
Summary:Páll Skúlason wrote about most areas of philosophy and along with a handfulof other philosophers created a philosophical tradition in Iceland. His topicsrange from metaphysics to practical philosophy. Páll Skúlason wrote manypapers on philosophy of education, critical thinking, nature of universities andthe importance of education and democratic schools for a flourishing society.His paper Education and politics from 1987 ignited my own writings on philosophyof education. It is noteworthy, that whenever discussing the mostdifficult issues of present times, Páll Skúlason always returns to education.One can, therefore, say about Páll Skúlason, that his philosophy, like that ofJohn Dewey, is always in one way or another, a philosophy of education. Italso characterizes Páll Skúlason as a philosopher, that he not only wanted tounderstand the relation of humans and the world, he wanted to cultivate theserelations. E Páll Skúlason heimspekingur fjallaði um flest svið heimspekinnar og segja má að ásamt nokkrum öðrum heimspekingum hafi hann lagt grunn að íslenskri heimspekihefð. Viðfangsefnin hafa verið allt frá frumspeki til hagnýtrar heimspeki. Páll skrifaði fjölmargar greinar um menntun, gagnrýna hugsun, eðli háskóla og mikilvægi menntunar og lýðræðislegs skólastarfs fyrir farsælt samfélag, en greinin Menntun og stjórnmál frá árinu 1987 varð einmitt kveikja að mínum eigin skrifum um heimspeki menntunar. Það vekur athygli að þegar Páll ræðir erfiðustu mál samtímans á sviði stjórnmála og siðfræði þá snýr hann ævinlega að menntamálum. Því má segja um Pál, líkt og um John Dewey, að heimspeki hans sé ávallt öðrum þræði menntaheimspeki. Það einkenndi auk þess Pál sem heimspeking að hann vildi ekki einungis skilja tengsl manns og heims heldur vildi hann rækta þessi tengsl. Menntun, samkvæmt skilningi Páls, felst einmitt í ræktun þessara tengsla.