Public policy, the schoolsystem and teachers´role: Pathways of professional reforms for the benefit of pupils

The article focuses on public school policy in Iceland, in a historical perspective, the teacher´s role and contemporary challenges in the school system. Attention is paid to the increased complexity of teachers´ role as educators and that of guarding the welfare and well-being of the individual sch...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Veftímaritið Stjórnmál og stjórnsýsla
Main Authors: Harðardóttir, Sigrún, Júlíusdóttir, Sigrún
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Stjórnsýslustofnun 2019
Subjects:
Online Access:http://www.irpa.is/article/view/a.2019.15.1.6
https://doi.org/10.13177/irpa.a.2019.15.1.6
Description
Summary:The article focuses on public school policy in Iceland, in a historical perspective, the teacher´s role and contemporary challenges in the school system. Attention is paid to the increased complexity of teachers´ role as educators and that of guarding the welfare and well-being of the individual schoolchild. The ongoing changes in teachers´ role are related to changed social and family conditions coinciding with development in society and (human service) welfare institutions. This may especially regard school children when confronted by crises in their parents´ lives or other unexpected, harmful situations in their personal life. Results from Icelandic research on current socio-educational conditions of schoolchildren and their families are presented. Increasing cooperation between school, health and social system with an interdisciplinary approach is advocated. Referring to present knowledge and call for revised legislation and policy issues some ideas of renewal of service are presented and discussed. Undanfarna áratugi hefur alþjóðleg umræða í velferðarsamfélögum beinst að vægi skólans sem undirstöðu velsældar einstaklings og samfélags. Hér er kannað hvernig þessi umræða hefur þroskast við íslenskar aðstæður. Markmið greinarinnar afmarkast við að bregða upp mynd af áhrifum opinberrar skólastefnu á Íslandi á stöðu skólans, kennara og nemenda í nútímasamfélagi. Aðferðin sem hér er notuð er að setja fram sögulegt ágrip af þróun skólamála og yfirlit um niðurstöður nýlegra íslenskra rannsókna um aðstæður og margvíslegar þarfir nemenda og um viðbragðsbúnað skólans gagnvart þeim. Í því sambandi er vikið að vandasamri stöðu kennarans við að sinna kennslu og uppeldishlutverki jafnframt því að láta sig varða velferð hvers barns, einkum innan grunnskólans. Einnig er athygli beint að rökum sérfræðinga fyrir þverfaglegu starfi innan skólans og kerfasamstarfi milli skóla, heilbrigðisþjónustu og félagsþjónustu. Rökin varða einkum börn sem eru tilfinningalega berskjölduð vegna áfalla eða félagslegrar jaðarstöðu. Á ...