An estimate of upper level substitution bias in the Icelandic CPI

The household expenditure surveys which are used to calculate the weights of the consumer basket are on average 3¼ years old when used for calculating the consumer price index. The expenditure surveys last for 3 years and it takes 15 months to process the data. The weights of the consumer basket in...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Tímarit um viðskipti og efnahagsmál
Main Authors: Halldórsson, Bjarni V., Ottesen, Oddgeir Á., Stefánsdóttir, Stefanía H.
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Institute of Business Research 2011
Subjects:
C43
E31
Online Access:http://www.efnahagsmal.is/article/view/a.2011.8.1.5
https://doi.org/10.24122/tve.a.2011.8.1.5
Description
Summary:The household expenditure surveys which are used to calculate the weights of the consumer basket are on average 3¼ years old when used for calculating the consumer price index. The expenditure surveys last for 3 years and it takes 15 months to process the data. The weights of the consumer basket in Iceland are updated yearly. Using historical data we can estimate the upper level substitution bias. We estimate upper level substitution bias in the consumer price index in Iceland as 0.3% per annum. In our data, the inflation estimates are comparable when the consumer basket is updated every fifth year as opposed to yearly. Staðgöngubjagi stafar af því að neysluhegðun breytist frá þeim tíma sem líður frá því að vogir neyslukörfu eru metnar og fram að notkun hennar við verðbólgumælingu. Neyslukannanir sem liggja til grundvallar mati á vogum 2/3 hluta neyslukörfunnar eru að meðaltali 3¼ ára gamlar við mælingu verðbólgu. Stafar aldur þeirra að mestu leyti af sofnunar- og úrvinnslutíma gagna, en vogir neyslukörfunnar eru uppfærðar árlega. Í þessari rannsókn er bjagi metinn fyrir þann hluta neyslukörfunnar sem byggir á neyslukönnunum. Með sögulegum gögnum berum við saman verðbólgutölur Hagstofunnar við verðbólgutölur sem fást með notkun einfaldrar útfærslu af Marshall-Edgeworth-vísitölunni sem er að meðaltali samtímamæld. Okkar mat á staðgöngubjaga í verðbólgumælingum á Íslandi er 0,3% á ári (0,45% í 2/3 af neysluvísitölunni). Matið á bjaganum er hærra en fengist hefur í sambærilegum rannsóknum erlendis. Mat á verðbólgu með árlegri uppfærslu voga reyndist svipað og mat á verðbólgu með vogum sem uppfærðar voru á fimm ára fresti.