Curbing capital outflows: Were the capital controls effective?

This paper focuses on the effectiveness of the Icelandic capital controls, i.e. how well the Central Bank of Iceland managed to control the outflow of capital. The study uses high frequency financial data, with an emphasis on exchange rate movements, to detect whether significant changes occurred af...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Tímarit um viðskipti og efnahagsmál
Main Author: Frostadóttir, Kristrún M.
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Institute of Business Research 2011
Subjects:
F32
Online Access:http://www.efnahagsmal.is/article/view/a.2011.8.1.2
https://doi.org/10.24122/tve.a.2011.8.1.2
Description
Summary:This paper focuses on the effectiveness of the Icelandic capital controls, i.e. how well the Central Bank of Iceland managed to control the outflow of capital. The study uses high frequency financial data, with an emphasis on exchange rate movements, to detect whether significant changes occurred after the controls were implemented. A GARCH estimation and a Quandt-Andrews test are used to test the theory that noticeable changes occurred in the exchange rate movements of the ISK after capital controls on outflows and inflows were put in place. From the study it can be concluded that the ISK appreciated in the second phase of the controls, or from October 2009, and that exchange rate volatility decreased soon after the controls were implemented in the fall of 2008. The Central Bank’s intervention in the foreign currency market from October 2008 is an indication that the capital controls were not effective until surveillance of capital outflows was tightened a year later. Gripið var til gjaldeyrishafta á Íslandi haustið 2008 til að vernda krónuna gegn gengisfalli en slík höft hafa verið gagnrýnd. Því hefur verið haldið fram að kostnaður vegna haftanna vegi þyngra en ábatinn af þeim þar sem erfitt getur reynst að stjórna útflæði fjármagns. Megintilgangur rannsóknarinnar var því að kanna hversu vel hafi tekist að hamla gegn útflæðinu og þar með að styðja við krónuna. Þróun helstu fjármálastærða á Íslandi, einkum gengisins, var skoðuð fyrir og eftir að höft voru innleidd. Stuðst var við GARCH-mat og Quandt-Andrews próf til að rannsaka hvort greinileg breyting hafi orðið á þróun íslensku krónunnar við innleiðingu hafta hérlendis. Helstu niðurstöður eru þær að gengisstyrking varð á seinna tímabili hafta, eða frá og með október 2009, og mjög dró úr gengisflökti krónunnar strax við upphaf fyrsta haftatímabils haustið 2008. Inngrip Seðlabanka Íslands á gjaldeyrismarkaði frá og með október 2008 benda til þess að höftin hafi ekki haldið sem skyldi þar til eftirlit með útflæði fjármagns var hert einu ári síðar.