Retrieved from Oblivion: On Short Story Translations from Spanish into Icelandic.

It has been a common view that translations from Spanish into Icelandic are fairly recent, that they only date from the last decades of the 20th century. The following article shows that this is not so. Many translations of short stories by Spanish-speaking authors are to be found in the very rich t...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jónsdóttir, Kristín Guðrún
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Milli Mála 2015
Subjects:
Online Access:https://ojs.hi.is/millimala/article/view/1444
Description
Summary:It has been a common view that translations from Spanish into Icelandic are fairly recent, that they only date from the last decades of the 20th century. The following article shows that this is not so. Many translations of short stories by Spanish-speaking authors are to be found in the very rich tradition of newspaper and review publication from the end of the 19th century. The article attempts to summarize the history of these translations from the end of the 19th century up to this day. as an appendix there is a list of all the short story translations found during the research. Furthermore, the article explores the work of the scholar and translator Þórhallur Þorgilsson, the first romanist in Iceland. He left behind a great amount of scholarly work and translations from roman languages, especially Spanish, which have almost been forgotten. Þegar talað er um þýðingar úr spænsku á íslensku er oft látið sem þær eigi sér stutta sögu, að fyrstu þýðingar séu frá síðustu áratugum 20. aldar. Eftirfarandi grein leiðir í ljós að svo er ekki. Margar þýðingar á smásögum eftir spænskumælandi höfunda er að finna í hinni mjög svo auðugu dagblaða- og tímaritaútgáfu hér á landi sem hefur verið við lýði allt frá lokum 19. aldar. greinin er tilraun til þess að draga saman þetta þýðingastarf frá lokum 19. aldar til dags - ins í dag. Einnig er starfi fræðimannsins og þýðandans Þórhalls Þorgilssonar gerð skil, en hann var fyrsti menntaði íslendingurinn í rómönskum málum. Eftir hann liggur mikið starf, bæði fræðigrein - ar og þýðingar úr rómönskum málum, einkum spænsku, sem hefur með tímanum fallið í gleymsku. greininni fylgja drög að lista yfir allar þær smásögur sem fundist hafa við rannsókn þessa.