D-vítamínbúskapur íslenskra barna og ungmenna Langtímarannsókn

TILGANGUR D-vítamín er mikilvægt fyrir vöxt og líkamlegan þroska barna, ekki eingöngu til að bæta beinheilsu heldur einnig vegna áhrifa þess á aðra starfsemi líkamans. Embætti landlæknis ráðleggur að D-vítamínþéttni í blóði sé minnst 50 nmól/l. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna hve stór hluti í...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Læknablaðið
Main Authors: Gunnarsdottir, Berglind, Hrafnkelsson, Hannes, Johannsson, Erlingur, Sigurdsson, Emil L.
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands 2020
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/11250/2729200
https://doi.org/10.17992/lbl.2020.05.579
id fthsvestlandet:oai:hvlopen.brage.unit.no:11250/2729200
record_format openpolar
spelling fthsvestlandet:oai:hvlopen.brage.unit.no:11250/2729200 2024-03-03T08:48:28+00:00 D-vítamínbúskapur íslenskra barna og ungmenna Langtímarannsókn Vitamin D status of Icelandic children and youngsters: Longitudinal study Gunnarsdottir, Berglind Hrafnkelsson, Hannes Johannsson, Erlingur Sigurdsson, Emil L. 2020 application/pdf https://hdl.handle.net/11250/2729200 https://doi.org/10.17992/lbl.2020.05.579 ice ice Læknafélag Íslands Gunnarsdóttir, B., Hrafnkelsson, H., Jóhannsson, E., & Sigurðsson, E. L. (2020). D-vítamínbúskapur íslenskra barna og ungmenna: Langtímarannsókn. Læknablaðið, 2020(05), 235-240. urn:issn:0023-7213 https://hdl.handle.net/11250/2729200 https://doi.org/10.17992/lbl.2020.05.579 cristin:1880725 Attribution-NonCommercial-NoDerivatives 4.0 Internasjonal http://creativecommons.org/licenses/by-nc-nd/4.0/deed.no 235-240 106 Laeknabladid: The icelandic medical journal 5 Peer reviewed Journal article 2020 fthsvestlandet https://doi.org/10.17992/lbl.2020.05.579 2024-02-02T12:40:51Z TILGANGUR D-vítamín er mikilvægt fyrir vöxt og líkamlegan þroska barna, ekki eingöngu til að bæta beinheilsu heldur einnig vegna áhrifa þess á aðra starfsemi líkamans. Embætti landlæknis ráðleggur að D-vítamínþéttni í blóði sé minnst 50 nmól/l. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna hve stór hluti íslenskra barna og ungmenna næðu ráðlagðri D-vítamínþéttni við 7, 9, 15 og 17 ára aldur, ásamt því að kanna breytingar á D-vítamínþéttni yfir tíma og tengsl við kalkvaka (parathyroid hormone status (S-PTH)). EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Rannsóknarhópurinn samanstóð af nemendum 6 grunnskóla í Reykjavík, fæddum árið 1999. Blóðprufur voru teknar fjórum sinnum árin 2006, 2008, 2015 og 2017. Að hluta til var um sömu börn að ræða en fleiri bættust í hópinn árið 2015 og 2017. NIÐURSTÖÐUR Í öllum mælingum voru um eða yfir 60% barna með lægri þéttni D-vítamíns í blóði en Embætti landlæknis ráðleggur. Einungis 13% náðu viðmiðum um þéttni yfir 50 nmól/l í endurteknum mælingum og 38,9% einstaklinganna voru með lægri en ráðlagða þéttni í minnst tveimur blóðprufum. Ekki var marktækur munur milli kynja nema hvað 17 ára stelpur höfðu marktækt hærra D-vítamínþéttni en strákar (p=0,04). S-PTH hafði neikvæða fylgni við D-vítamín við 7, 15 og 17 ára aldur en náði ekki marktækni við 9 ára aldur. ­Meðaltalsgildi S-PTH var lægst við 7 ára aldur en hækkaði síðan með aldri. ÁLYKTUN Þéttni D-vítamíns í blóði hjá meirihluta barna og ungmenna er undir ráðlögðum gildum Embættis landlæknis. Hjá stórum hluta er þéttnin endurtekið of lág. Ljóst er að auka þarf D-vítamíninntöku hjá þessum hópi ef markmið um æskilega þéttni á að nást. Áhrif D-vítamínskorts á lýðheilsu eru þó ekki að fullu þekkt. publishedVersion Article in Journal/Newspaper Reykjavík Reykjavík Høgskulen på Vestlandet: HVL Open Reykjavík Læknablaðið 2020 05 235 240
institution Open Polar
collection Høgskulen på Vestlandet: HVL Open
op_collection_id fthsvestlandet
language Icelandic
description TILGANGUR D-vítamín er mikilvægt fyrir vöxt og líkamlegan þroska barna, ekki eingöngu til að bæta beinheilsu heldur einnig vegna áhrifa þess á aðra starfsemi líkamans. Embætti landlæknis ráðleggur að D-vítamínþéttni í blóði sé minnst 50 nmól/l. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna hve stór hluti íslenskra barna og ungmenna næðu ráðlagðri D-vítamínþéttni við 7, 9, 15 og 17 ára aldur, ásamt því að kanna breytingar á D-vítamínþéttni yfir tíma og tengsl við kalkvaka (parathyroid hormone status (S-PTH)). EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Rannsóknarhópurinn samanstóð af nemendum 6 grunnskóla í Reykjavík, fæddum árið 1999. Blóðprufur voru teknar fjórum sinnum árin 2006, 2008, 2015 og 2017. Að hluta til var um sömu börn að ræða en fleiri bættust í hópinn árið 2015 og 2017. NIÐURSTÖÐUR Í öllum mælingum voru um eða yfir 60% barna með lægri þéttni D-vítamíns í blóði en Embætti landlæknis ráðleggur. Einungis 13% náðu viðmiðum um þéttni yfir 50 nmól/l í endurteknum mælingum og 38,9% einstaklinganna voru með lægri en ráðlagða þéttni í minnst tveimur blóðprufum. Ekki var marktækur munur milli kynja nema hvað 17 ára stelpur höfðu marktækt hærra D-vítamínþéttni en strákar (p=0,04). S-PTH hafði neikvæða fylgni við D-vítamín við 7, 15 og 17 ára aldur en náði ekki marktækni við 9 ára aldur. ­Meðaltalsgildi S-PTH var lægst við 7 ára aldur en hækkaði síðan með aldri. ÁLYKTUN Þéttni D-vítamíns í blóði hjá meirihluta barna og ungmenna er undir ráðlögðum gildum Embættis landlæknis. Hjá stórum hluta er þéttnin endurtekið of lág. Ljóst er að auka þarf D-vítamíninntöku hjá þessum hópi ef markmið um æskilega þéttni á að nást. Áhrif D-vítamínskorts á lýðheilsu eru þó ekki að fullu þekkt. publishedVersion
format Article in Journal/Newspaper
author Gunnarsdottir, Berglind
Hrafnkelsson, Hannes
Johannsson, Erlingur
Sigurdsson, Emil L.
spellingShingle Gunnarsdottir, Berglind
Hrafnkelsson, Hannes
Johannsson, Erlingur
Sigurdsson, Emil L.
D-vítamínbúskapur íslenskra barna og ungmenna Langtímarannsókn
author_facet Gunnarsdottir, Berglind
Hrafnkelsson, Hannes
Johannsson, Erlingur
Sigurdsson, Emil L.
author_sort Gunnarsdottir, Berglind
title D-vítamínbúskapur íslenskra barna og ungmenna Langtímarannsókn
title_short D-vítamínbúskapur íslenskra barna og ungmenna Langtímarannsókn
title_full D-vítamínbúskapur íslenskra barna og ungmenna Langtímarannsókn
title_fullStr D-vítamínbúskapur íslenskra barna og ungmenna Langtímarannsókn
title_full_unstemmed D-vítamínbúskapur íslenskra barna og ungmenna Langtímarannsókn
title_sort d-vítamínbúskapur íslenskra barna og ungmenna langtímarannsókn
publisher Læknafélag Íslands
publishDate 2020
url https://hdl.handle.net/11250/2729200
https://doi.org/10.17992/lbl.2020.05.579
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_source 235-240
106
Laeknabladid: The icelandic medical journal
5
op_relation Gunnarsdóttir, B., Hrafnkelsson, H., Jóhannsson, E., & Sigurðsson, E. L. (2020). D-vítamínbúskapur íslenskra barna og ungmenna: Langtímarannsókn. Læknablaðið, 2020(05), 235-240.
urn:issn:0023-7213
https://hdl.handle.net/11250/2729200
https://doi.org/10.17992/lbl.2020.05.579
cristin:1880725
op_rights Attribution-NonCommercial-NoDerivatives 4.0 Internasjonal
http://creativecommons.org/licenses/by-nc-nd/4.0/deed.no
op_doi https://doi.org/10.17992/lbl.2020.05.579
container_title Læknablaðið
container_volume 2020
container_issue 05
container_start_page 235
op_container_end_page 240
_version_ 1792505354932715520