Tengsl D-vítamíns og áhættuþátta hjartaog æðasjúkdóma meðal íslenskra barna
Tilgangur: Að kanna tengsl á milli D-vítamíngilda í blóði og þekktra áhættuþátta fyrir hjarta- og æðasjúkdómum meðal heilbrigðra íslenskra barna og jafnframt að kanna þessi tengsl óháð líkamsþyngdarstuðli (BMI). Efniviður/aðferðir: Metin voru tengsl milli styrks 25-hydroxyvítamín D í blóði, líkamsþ...
Published in: | Læknablaðið |
---|---|
Main Authors: | , , , |
Format: | Article in Journal/Newspaper |
Language: | Icelandic |
Published: |
Læknafélag Íslands
2017
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/11250/2607458 https://doi.org/10.17992/lbl.2017.09.149 |
_version_ | 1821556717505216512 |
---|---|
author | Hannesdottir, Porunn Hrafnkelsson, Hannes Johannsson, Erlingur Sigurosson, Emil L |
author_facet | Hannesdottir, Porunn Hrafnkelsson, Hannes Johannsson, Erlingur Sigurosson, Emil L |
author_sort | Hannesdottir, Porunn |
collection | Høgskulen på Vestlandet: HVL Open |
container_issue | 09 |
container_title | Læknablaðið |
container_volume | 2017 |
description | Tilgangur: Að kanna tengsl á milli D-vítamíngilda í blóði og þekktra áhættuþátta fyrir hjarta- og æðasjúkdómum meðal heilbrigðra íslenskra barna og jafnframt að kanna þessi tengsl óháð líkamsþyngdarstuðli (BMI). Efniviður/aðferðir: Metin voru tengsl milli styrks 25-hydroxyvítamín D í blóði, líkamsþyngdarstuðuls og sjö áhættuþátta hjarta- og æðasjúkdóma (háþrýstings, heildarkólesteróls, HDL, LDL, þríglýceríðs, blóðsykurs og styrks insulíns í blóði). Þátttakendur voru 7 ára skólabörn í 6 grunnskólum Reykjavíkur, haustið 2006. Niðurstöður: D-vítamín var mælt hjá 159 börnum. 35 þeirra (22%) voru undir 37,5 nmól/L, 70 (44%) á milli 37,5 og 50,0 nmól/L og 55 (34%) yfir 50 nmól/L. D vítamínskortur var skilgreindur sem gildi undir 37,5 nmól/L. Ekki reyndist vera marktækur munur á milli kynja, stelpur (n:85 = 44,2 nmól/L), strákar (n:74 = 46,9 nmól/L), p-gildi 0,52 milli hópa. Börn með D-vítamínskort höfðu tilhneigingu til að hafa hærri líkamsþyngdarstuðul (p=0,052), lægra HDL (p=0,044) og hærra HbA1C (p=0,015) og serum insúlín (p=0,014) samanborið við börn með eðlileg D-vítamíngildi, það er yfir 50 nmól/L. Marktæk fylgni var á milli lágs D-vítamíns og hárra gilda insúlíns í blóði (p=0,014) og hárra gilda HbA1c (p=0,015), óháð líkamsþyngdarstuðli. Ályktanir: D-vítamínskortur hefur verið tengdur við þróun hjarta-og æðasjúkdóma. Mikilvægt er að kanna tengsl milli þekktra áhættuþátta hjarta- og æðasjúkdóma og D-vítamíns, sérstaklega hjá börnum og ungu fólki. Hugsanlegt er að D-vítamínskortur auki áhættuna á að þróa með sér hjartasjúkdóm snemma í lífinu gegnum insúlínviðnám og breytta blóðsykurstjórnun. Mikilvægt er að fylgja opinberum ráðleggingum varðandi D-vítamíngjöf fyrir alla aldurshópa, en rannsóknin sýndi að 2/3 barnanna voru undir þeim kjörgildum sem Embætti landlæknis mælir með. publishedVersion |
format | Article in Journal/Newspaper |
genre | Iceland |
genre_facet | Iceland |
geographic | Hjarta Lægra |
geographic_facet | Hjarta Lægra |
id | fthsvestlandet:oai:hvlopen.brage.unit.no:11250/2607458 |
institution | Open Polar |
language | Icelandic |
long_lat | ENVELOPE(13.784,13.784,66.771,66.771) ENVELOPE(9.298,9.298,62.700,62.700) |
op_collection_id | fthsvestlandet |
op_coverage | Iceland |
op_doi | https://doi.org/10.17992/lbl.2017.09.149 |
op_relation | Hannesdóttir, Þ., Hrafnkelsson, H., Jóhannsson, E., & Sigurðsson, E. (2017). Tengsl D-vítamíns og áhættuþátta hjarta- og æðasjúkdóma meðal íslenskra barna. Læknablaðið, 2017, 367-371. urn:issn:0023-7213 http://hdl.handle.net/11250/2607458 https://doi.org/10.17992/lbl.2017.09.149 cristin:1525153 |
op_source | 367-371 103 Laeknabladid: The icelandic medical journal 9 |
publishDate | 2017 |
publisher | Læknafélag Íslands |
record_format | openpolar |
spelling | fthsvestlandet:oai:hvlopen.brage.unit.no:11250/2607458 2025-01-16T22:40:04+00:00 Tengsl D-vítamíns og áhættuþátta hjartaog æðasjúkdóma meðal íslenskra barna Hannesdottir, Porunn Hrafnkelsson, Hannes Johannsson, Erlingur Sigurosson, Emil L Iceland 2017 application/pdf http://hdl.handle.net/11250/2607458 https://doi.org/10.17992/lbl.2017.09.149 ice ice Læknafélag Íslands Hannesdóttir, Þ., Hrafnkelsson, H., Jóhannsson, E., & Sigurðsson, E. (2017). Tengsl D-vítamíns og áhættuþátta hjarta- og æðasjúkdóma meðal íslenskra barna. Læknablaðið, 2017, 367-371. urn:issn:0023-7213 http://hdl.handle.net/11250/2607458 https://doi.org/10.17992/lbl.2017.09.149 cristin:1525153 367-371 103 Laeknabladid: The icelandic medical journal 9 VDP::Medisinske Fag: 700::Klinisk medisinske fag: 750::Pediatri: 760 Journal article Peer reviewed 2017 fthsvestlandet https://doi.org/10.17992/lbl.2017.09.149 2024-02-02T12:40:52Z Tilgangur: Að kanna tengsl á milli D-vítamíngilda í blóði og þekktra áhættuþátta fyrir hjarta- og æðasjúkdómum meðal heilbrigðra íslenskra barna og jafnframt að kanna þessi tengsl óháð líkamsþyngdarstuðli (BMI). Efniviður/aðferðir: Metin voru tengsl milli styrks 25-hydroxyvítamín D í blóði, líkamsþyngdarstuðuls og sjö áhættuþátta hjarta- og æðasjúkdóma (háþrýstings, heildarkólesteróls, HDL, LDL, þríglýceríðs, blóðsykurs og styrks insulíns í blóði). Þátttakendur voru 7 ára skólabörn í 6 grunnskólum Reykjavíkur, haustið 2006. Niðurstöður: D-vítamín var mælt hjá 159 börnum. 35 þeirra (22%) voru undir 37,5 nmól/L, 70 (44%) á milli 37,5 og 50,0 nmól/L og 55 (34%) yfir 50 nmól/L. D vítamínskortur var skilgreindur sem gildi undir 37,5 nmól/L. Ekki reyndist vera marktækur munur á milli kynja, stelpur (n:85 = 44,2 nmól/L), strákar (n:74 = 46,9 nmól/L), p-gildi 0,52 milli hópa. Börn með D-vítamínskort höfðu tilhneigingu til að hafa hærri líkamsþyngdarstuðul (p=0,052), lægra HDL (p=0,044) og hærra HbA1C (p=0,015) og serum insúlín (p=0,014) samanborið við börn með eðlileg D-vítamíngildi, það er yfir 50 nmól/L. Marktæk fylgni var á milli lágs D-vítamíns og hárra gilda insúlíns í blóði (p=0,014) og hárra gilda HbA1c (p=0,015), óháð líkamsþyngdarstuðli. Ályktanir: D-vítamínskortur hefur verið tengdur við þróun hjarta-og æðasjúkdóma. Mikilvægt er að kanna tengsl milli þekktra áhættuþátta hjarta- og æðasjúkdóma og D-vítamíns, sérstaklega hjá börnum og ungu fólki. Hugsanlegt er að D-vítamínskortur auki áhættuna á að þróa með sér hjartasjúkdóm snemma í lífinu gegnum insúlínviðnám og breytta blóðsykurstjórnun. Mikilvægt er að fylgja opinberum ráðleggingum varðandi D-vítamíngjöf fyrir alla aldurshópa, en rannsóknin sýndi að 2/3 barnanna voru undir þeim kjörgildum sem Embætti landlæknis mælir með. publishedVersion Article in Journal/Newspaper Iceland Høgskulen på Vestlandet: HVL Open Hjarta ENVELOPE(13.784,13.784,66.771,66.771) Lægra ENVELOPE(9.298,9.298,62.700,62.700) Læknablaðið 2017 09 |
spellingShingle | VDP::Medisinske Fag: 700::Klinisk medisinske fag: 750::Pediatri: 760 Hannesdottir, Porunn Hrafnkelsson, Hannes Johannsson, Erlingur Sigurosson, Emil L Tengsl D-vítamíns og áhættuþátta hjartaog æðasjúkdóma meðal íslenskra barna |
title | Tengsl D-vítamíns og áhættuþátta hjartaog æðasjúkdóma meðal íslenskra barna |
title_full | Tengsl D-vítamíns og áhættuþátta hjartaog æðasjúkdóma meðal íslenskra barna |
title_fullStr | Tengsl D-vítamíns og áhættuþátta hjartaog æðasjúkdóma meðal íslenskra barna |
title_full_unstemmed | Tengsl D-vítamíns og áhættuþátta hjartaog æðasjúkdóma meðal íslenskra barna |
title_short | Tengsl D-vítamíns og áhættuþátta hjartaog æðasjúkdóma meðal íslenskra barna |
title_sort | tengsl d-vítamíns og áhættuþátta hjartaog æðasjúkdóma meðal íslenskra barna |
topic | VDP::Medisinske Fag: 700::Klinisk medisinske fag: 750::Pediatri: 760 |
topic_facet | VDP::Medisinske Fag: 700::Klinisk medisinske fag: 750::Pediatri: 760 |
url | http://hdl.handle.net/11250/2607458 https://doi.org/10.17992/lbl.2017.09.149 |