Sigríður Víðis Jónsdóttir: Ríkisfang: Ekkert. Flóttinn frá Írak á Akranes
Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram: Sigríður Víðis hefur hér unnið mikið þrekvirki, skilað bók sem er mikilvægt að sem flestir Íslendingar lesi. Sagan á erindi til okkar, ef ekki nema fyrir þá sök að það er mikilvægt að við skiljum hvers konar þjáningar flóttafólk gjarnan hefu...
Main Author: | |
---|---|
Format: | Article in Journal/Newspaper |
Language: | English Icelandic |
Published: |
University of Iceland
2011
|
Subjects: | |
Online Access: | https://doaj.org/article/e9951566f9aa48958887f099f8fc28c9 |
Summary: | Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram: Sigríður Víðis hefur hér unnið mikið þrekvirki, skilað bók sem er mikilvægt að sem flestir Íslendingar lesi. Sagan á erindi til okkar, ef ekki nema fyrir þá sök að það er mikilvægt að við skiljum hvers konar þjáningar flóttafólk gjarnan hefur mátt ganga í gegnum, og hvers vegna Íslendingar hafa viljað leggja sitt af mörkum til að hjálpa þeim sem lenda í slíku óláni. |
---|