Forathugun á veiðum og vinnslu krossfisks / Preliminary study on potential utilisation of starfish

Krossfiskur veiðist aðallega hér við land sem meðafli við veiðar með plóg. Mest veiðist af honum við veiðar á sæbjúgum við austanvert landið og eins á miðum við norðvestur landið og á Breiðafirði. Skipstjórar eru ekki samstíga við mat á hversu mikið magn veiðist af krossfiski, né um hvort þeir telji...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Þórðarson, Gunnar, Jónsson, Davíð Freyr
Format: Report
Language:Icelandic
Published: Zenodo 2021
Subjects:
Online Access:https://dx.doi.org/10.5281/zenodo.5032354
https://zenodo.org/record/5032354