Hermikennsla læknanema á Íslandi

EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Rannsóknin var þríþætt. Rafrænar kannanir voru sendar til læknanema annars vegar og kennara í læknadeild Háskóla Íslands hins vegar. Síðan var gerð orðaleit í kennsluskrá háskólans. NIÐURSTÖÐUR Svarhlutfall í könnunum, bæði læknanema og kennara, var 65%. Hermingu var lýst sem k...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Læknablaðið
Main Authors: Valsdóttir, Elsa, Haraldsson, Hans, Schram, Ásta Bryndís, Dieckmann, Peter
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:https://curis.ku.dk/portal/da/publications/hermikennsla-laeknanema--islandi(756bc20e-d1ab-4396-9c76-3055962df060).html
https://doi.org/10.17992/lbl.2023.10.761
https://curis.ku.dk/ws/files/374650492/f01.pdf
Description
Summary:EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Rannsóknin var þríþætt. Rafrænar kannanir voru sendar til læknanema annars vegar og kennara í læknadeild Háskóla Íslands hins vegar. Síðan var gerð orðaleit í kennsluskrá háskólans. NIÐURSTÖÐUR Svarhlutfall í könnunum, bæði læknanema og kennara, var 65%. Hermingu var lýst sem kennsluaðferð hjá 10% kennara þegar nemar voru spurðir en hjá um þriðjungi þegar kennarar voru spurðir. Viðhorf bæði læknanema og kennara var jákvætt. Kennarar, sem höfðu áður kynnst hermingu, voru líklegri til að nota hermingu og það átti líka við um kennara sem höfðu fengið einhverja þjálfun í kennsluaðferðum. Aðalhindranir voru skortur á aðstöðu, búnaði, fjármagni og þjálfun. Í kennsluskrá fundust fá leitarorð tengd kennslu með hermingu. ÁLYKTUN Reynsla læknanema og kennara af hermingu er takmörkuð en innan við þriðjungur kennara segist hafa notað þessa kennsluaðferð við kennslu læknanema. Hindranir á notkun eru svipaðar á Íslandi og lýst hefur verið erlendis. Fá leitarorð í kennsluskrá tengd hermingu vekja spurningar um mikilvægi kennsluaðferða í huga kennara. Mögulegar leiðir til að auka notkun hermingar gætu verið að bæta innviði og bjóða völdum kennurum þjálfun í fjölbreyttum kennsluaðferðum, þar með talið hermingu. BACKGROUND: Skills labs and simulation centers have become an integrated part of teaching methods in many medical schools. This study aims to describe the status of simulation in medical education in Iceland by examining student and faculty experience, facilitating and barring factors for its use in teaching and how the concept appears in the Course Catalog. MATERIALS AND METHODS: The study was threefold. In parts one and two, electronic surveys were sent to students and faculty members at the Faculty of Medicine, University of Iceland. Part three was a key word search in the University's course catalogue relating to simulation. RESULTS: Response rate for both student and faculty surveys was 65%. Simulation as a teaching method was reported for 10% of faculty according to students but approximately ...