Sjálfsáin stafafura (Pinus contorta) í Öxnadal og Hörgárdal

Skógargróður breiðist út í íslenskri náttúru um þessar mundir. Ástæða er til að fylgjast með útbreiðslu sjálfsáðra barrtrjáa, einkum stafafuru, vegna neikvæðra áhrifa á tegundafjölbreytni plantna. Tveir skógarreitir og umhverfi þeirra í Eyjafirði voru skoðaðir í þessu tilliti. Flatarmál sjálfsáinna...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Brynjólfur Brynjólfsson
Other Authors: Pawel Wasowicz
Format: Report
Language:Icelandic
Published: Zenodo 2022
Subjects:
Online Access:https://doi.org/10.5281/zenodo.7313398
id ftzenodo:oai:zenodo.org:7313398
record_format openpolar
spelling ftzenodo:oai:zenodo.org:7313398 2024-09-15T18:13:29+00:00 Sjálfsáin stafafura (Pinus contorta) í Öxnadal og Hörgárdal Brynjólfur Brynjólfsson Pawel Wasowicz 2022-11-11 https://doi.org/10.5281/zenodo.7313398 isl ice Zenodo https://doi.org/10.5281/zenodo.7313397 https://doi.org/10.5281/zenodo.7313398 oai:zenodo.org:7313398 info:eu-repo/semantics/openAccess Creative Commons Attribution 4.0 International https://creativecommons.org/licenses/by/4.0/legalcode Pinus contorta invasion Iceland info:eu-repo/semantics/report 2022 ftzenodo https://doi.org/10.5281/zenodo.731339810.5281/zenodo.7313397 2024-07-25T22:27:02Z Skógargróður breiðist út í íslenskri náttúru um þessar mundir. Ástæða er til að fylgjast með útbreiðslu sjálfsáðra barrtrjáa, einkum stafafuru, vegna neikvæðra áhrifa á tegundafjölbreytni plantna. Tveir skógarreitir og umhverfi þeirra í Eyjafirði voru skoðaðir í þessu tilliti. Flatarmál sjálfsáinna furusvæða var um tvöfalt stærra en upprunalegir skógarreitir á Laugalandi í Hörgárdal og Miðhálsstöðum í Öxnadal. Jafnaðarþéttleiki sjálfsáinna furusvæða utan skógarmarka var 12,3 plöntur/ha á Laugalandi og 5,4 plöntur/ha á Miðhálsstöðum. Sjálfsáning fylgdi einkum stefnu ríkjandi vindátta. Report Iceland Zenodo
institution Open Polar
collection Zenodo
op_collection_id ftzenodo
language Icelandic
topic Pinus contorta
invasion
Iceland
spellingShingle Pinus contorta
invasion
Iceland
Brynjólfur Brynjólfsson
Sjálfsáin stafafura (Pinus contorta) í Öxnadal og Hörgárdal
topic_facet Pinus contorta
invasion
Iceland
description Skógargróður breiðist út í íslenskri náttúru um þessar mundir. Ástæða er til að fylgjast með útbreiðslu sjálfsáðra barrtrjáa, einkum stafafuru, vegna neikvæðra áhrifa á tegundafjölbreytni plantna. Tveir skógarreitir og umhverfi þeirra í Eyjafirði voru skoðaðir í þessu tilliti. Flatarmál sjálfsáinna furusvæða var um tvöfalt stærra en upprunalegir skógarreitir á Laugalandi í Hörgárdal og Miðhálsstöðum í Öxnadal. Jafnaðarþéttleiki sjálfsáinna furusvæða utan skógarmarka var 12,3 plöntur/ha á Laugalandi og 5,4 plöntur/ha á Miðhálsstöðum. Sjálfsáning fylgdi einkum stefnu ríkjandi vindátta.
author2 Pawel Wasowicz
format Report
author Brynjólfur Brynjólfsson
author_facet Brynjólfur Brynjólfsson
author_sort Brynjólfur Brynjólfsson
title Sjálfsáin stafafura (Pinus contorta) í Öxnadal og Hörgárdal
title_short Sjálfsáin stafafura (Pinus contorta) í Öxnadal og Hörgárdal
title_full Sjálfsáin stafafura (Pinus contorta) í Öxnadal og Hörgárdal
title_fullStr Sjálfsáin stafafura (Pinus contorta) í Öxnadal og Hörgárdal
title_full_unstemmed Sjálfsáin stafafura (Pinus contorta) í Öxnadal og Hörgárdal
title_sort sjálfsáin stafafura (pinus contorta) í öxnadal og hörgárdal
publisher Zenodo
publishDate 2022
url https://doi.org/10.5281/zenodo.7313398
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation https://doi.org/10.5281/zenodo.7313397
https://doi.org/10.5281/zenodo.7313398
oai:zenodo.org:7313398
op_rights info:eu-repo/semantics/openAccess
Creative Commons Attribution 4.0 International
https://creativecommons.org/licenses/by/4.0/legalcode
op_doi https://doi.org/10.5281/zenodo.731339810.5281/zenodo.7313397
_version_ 1810451254408642560