Ræktun klóblöðku til vinnslu lífvirkra innihaldsefna – Greining á efnum og örverum

Klóblaðka (Shcyzimenia jonssoni) er rauðþörungur sem hefur eingöngu fundist við strendur Íslands. Lítið er vitað um eiginleika klóblöðku en lífvirkir eiginleikar hafa fundist í skyldum tegundum sem vaxa erlendis. Þessi skýrsla greinir frá niðurstöðum mælinga á samsetningu klóblöðku m.t.t. notkunar í...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Valsdóttir, Þóra, Klonowski, Alexandra, Einarsdóttir, Brynja, Groben, Réne, Jónsdóttir, Rósa
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:https://zenodo.org/record/6542445
https://doi.org/10.5281/zenodo.6542445