Greining á rýrnun í virðiskeðju grænmetis / Analysis of waste in the vegetable value chain

Viðfangefni þessarar skýrslu er umfjöllun um sóun í viðiskeðju grænmetis og leiðir til að draga úr henni. Vinnan var hluti af verkefninu Aukin gæði, geymsluþol og minni sóun í virðiskeðju íslensks grænmetis en verkefnið var styrkt af Matvælasjóði árið 2021. Viðfangsefnin voru eftirfarandi: (1) Tekið...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Halldórsdóttir, Rakel, Reykdal, Ólafur, Gunnlaugsson, Valur Norðri
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Zenodo 2022
Subjects:
Online Access:https://doi.org/10.5281/zenodo.6034310
id ftzenodo:oai:zenodo.org:6034310
record_format openpolar
spelling ftzenodo:oai:zenodo.org:6034310 2024-09-15T18:14:11+00:00 Greining á rýrnun í virðiskeðju grænmetis / Analysis of waste in the vegetable value chain Halldórsdóttir, Rakel Reykdal, Ólafur Gunnlaugsson, Valur Norðri 2022-02-10 https://doi.org/10.5281/zenodo.6034310 isl ice Zenodo https://doi.org/10.5281/zenodo.6034309 https://doi.org/10.5281/zenodo.6034310 oai:zenodo.org:6034310 info:eu-repo/semantics/openAccess Creative Commons Attribution 4.0 International https://creativecommons.org/licenses/by/4.0/legalcode grænmeti virðiskeðja rýrnun úrbætur info:eu-repo/semantics/article 2022 ftzenodo https://doi.org/10.5281/zenodo.603431010.5281/zenodo.6034309 2024-07-26T11:48:15Z Viðfangefni þessarar skýrslu er umfjöllun um sóun í viðiskeðju grænmetis og leiðir til að draga úr henni. Vinnan var hluti af verkefninu Aukin gæði, geymsluþol og minni sóun í virðiskeðju íslensks grænmetis en verkefnið var styrkt af Matvælasjóði árið 2021. Viðfangsefnin voru eftirfarandi: (1) Tekið var saman yfirlit um fyrirliggjandi þekkingu á matarsóun á Íslandi. (2) Athuganir voru gerðar á aðfanga-keðjum og völdum verslunum. Hitastig var mælt í kælum verslana og síritar voru notaðir til að skrá hita við flutninga grænmetis. Viðkomandi aðilar hafa fengið ábendingar og haft möguleika á lagfæringum. (3) Gerð var könnun á viðhorfum til sóunar grænmetis hjá aðilum sem standa utan reksturs í virðiskeðju grænmetis. Upplýsingar allra aðila voru teknar saman og bent á lausnir og nýsköpunarmöguleika. (4) Gerð var prófun á vinnslu ósöluhæfs grænmetis og bent á ýmsar leiðir fyrir slíka nýtingu. _____ In this report the waste in the Icelandic vegetable value chain is discussed and possible solutions are suggested. The work was a part of a project on improved quality, shelf-life and reduced waste in the Icelandic value chain. The following aspects were studied: (1) State of knowledge regarding food waste in Iceland. (2) Examinations and temperature measurements under transportation of vegetables and in supermarkets. (3) Investigation of views towards waste of vegetables. (4) Possible product development using vegetables otherwise wasted. Styrktaraðilar/Funding: Matvælasjóður / Icelandic Food Innovation Fund Article in Journal/Newspaper Iceland Zenodo
institution Open Polar
collection Zenodo
op_collection_id ftzenodo
language Icelandic
topic grænmeti
virðiskeðja
rýrnun
úrbætur
spellingShingle grænmeti
virðiskeðja
rýrnun
úrbætur
Halldórsdóttir, Rakel
Reykdal, Ólafur
Gunnlaugsson, Valur Norðri
Greining á rýrnun í virðiskeðju grænmetis / Analysis of waste in the vegetable value chain
topic_facet grænmeti
virðiskeðja
rýrnun
úrbætur
description Viðfangefni þessarar skýrslu er umfjöllun um sóun í viðiskeðju grænmetis og leiðir til að draga úr henni. Vinnan var hluti af verkefninu Aukin gæði, geymsluþol og minni sóun í virðiskeðju íslensks grænmetis en verkefnið var styrkt af Matvælasjóði árið 2021. Viðfangsefnin voru eftirfarandi: (1) Tekið var saman yfirlit um fyrirliggjandi þekkingu á matarsóun á Íslandi. (2) Athuganir voru gerðar á aðfanga-keðjum og völdum verslunum. Hitastig var mælt í kælum verslana og síritar voru notaðir til að skrá hita við flutninga grænmetis. Viðkomandi aðilar hafa fengið ábendingar og haft möguleika á lagfæringum. (3) Gerð var könnun á viðhorfum til sóunar grænmetis hjá aðilum sem standa utan reksturs í virðiskeðju grænmetis. Upplýsingar allra aðila voru teknar saman og bent á lausnir og nýsköpunarmöguleika. (4) Gerð var prófun á vinnslu ósöluhæfs grænmetis og bent á ýmsar leiðir fyrir slíka nýtingu. _____ In this report the waste in the Icelandic vegetable value chain is discussed and possible solutions are suggested. The work was a part of a project on improved quality, shelf-life and reduced waste in the Icelandic value chain. The following aspects were studied: (1) State of knowledge regarding food waste in Iceland. (2) Examinations and temperature measurements under transportation of vegetables and in supermarkets. (3) Investigation of views towards waste of vegetables. (4) Possible product development using vegetables otherwise wasted. Styrktaraðilar/Funding: Matvælasjóður / Icelandic Food Innovation Fund
format Article in Journal/Newspaper
author Halldórsdóttir, Rakel
Reykdal, Ólafur
Gunnlaugsson, Valur Norðri
author_facet Halldórsdóttir, Rakel
Reykdal, Ólafur
Gunnlaugsson, Valur Norðri
author_sort Halldórsdóttir, Rakel
title Greining á rýrnun í virðiskeðju grænmetis / Analysis of waste in the vegetable value chain
title_short Greining á rýrnun í virðiskeðju grænmetis / Analysis of waste in the vegetable value chain
title_full Greining á rýrnun í virðiskeðju grænmetis / Analysis of waste in the vegetable value chain
title_fullStr Greining á rýrnun í virðiskeðju grænmetis / Analysis of waste in the vegetable value chain
title_full_unstemmed Greining á rýrnun í virðiskeðju grænmetis / Analysis of waste in the vegetable value chain
title_sort greining á rýrnun í virðiskeðju grænmetis / analysis of waste in the vegetable value chain
publisher Zenodo
publishDate 2022
url https://doi.org/10.5281/zenodo.6034310
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation https://doi.org/10.5281/zenodo.6034309
https://doi.org/10.5281/zenodo.6034310
oai:zenodo.org:6034310
op_rights info:eu-repo/semantics/openAccess
Creative Commons Attribution 4.0 International
https://creativecommons.org/licenses/by/4.0/legalcode
op_doi https://doi.org/10.5281/zenodo.603431010.5281/zenodo.6034309
_version_ 1810451966229217280