Um drengi og stúlkur í íslenska menntakerfinu

Fleiri konur en karlar brautskrást með háskólapróf á ári hverju hér á landi en karlar eru líklegri til þess að ljúka starfsnámi. Lætur nærri að tvær konur ljúki háskólanámi fyrir hvern einn karlmann. Þar að auki ljúka fleiri konur stúdentsprófi á ári hverju en karlar og hefur svo verið frá árinu 197...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Gísli Gylfason, Gylfi Zoega
Format: Report
Language:Icelandic
Published: Reykjavik: University of Iceland, Institute of Economic Studies (IoES) 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/10419/273301