Undirbúningur og framkvæmd þjónustusamninga við Sólheima í Grímsnesi. Tilviksrannsókn á samskiptum ríkis og þriðja geirans á Íslandi

Markmið þessarar rannsóknar er að skoða samskipti og samstarf hins opinbera og aðila þriðja geirans á Íslandi. Í rannsókninni er sjónum beint að gerð tveggja þjónustusamninga milli hins opinbera og sjálfseignarstofnunarinnar Sólheima í Grímsnesi árin 1996 og 2004. Í kjölfar umbótaviðleitni í íslensk...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigríður Ragnarsdóttir 1960-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Bak
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/9980