Hinn skynsamlegi agi : dyggðugt líferni og lífshamingja fara saman

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Umfjöllunarefni þessa lokaritgerðar er agi og uppeldi barna. Skoðaðar eru ýmsar uppeldisaðferðir ásamt kenningum er lúta að uppeldi og agastjórnun. Tilgangurinn er að dýpka skilning okkar á aga og agaaðferðum og finna kenningar og/eða up...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Aðalheiður Þorbjörg Guðjónsdóttir, Matthildur Stefánsdóttir 1968-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2004
Subjects:
Agi
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/984
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/984
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/984 2023-05-15T13:08:44+02:00 Hinn skynsamlegi agi : dyggðugt líferni og lífshamingja fara saman Aðalheiður Þorbjörg Guðjónsdóttir Matthildur Stefánsdóttir 1968- Háskólinn á Akureyri 2004 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/984 is ice http://hdl.handle.net/1946/984 Leikskólar Börn Uppeldi Agi Lífsleikni Heimspeki Thesis Bachelor's 2004 ftskemman 2022-12-11T06:59:31Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Umfjöllunarefni þessa lokaritgerðar er agi og uppeldi barna. Skoðaðar eru ýmsar uppeldisaðferðir ásamt kenningum er lúta að uppeldi og agastjórnun. Tilgangurinn er að dýpka skilning okkar á aga og agaaðferðum og finna kenningar og/eða uppeldisaðferðir er geta að okkar mati fallið undir skilgreininguna skynsamlegur agi. Athyglinni er beint að ýmsum uppeldisaðferðum en þó mest að kenningum um siðferði og ræktun persónudyggða, lífsleiknikennslu í skóla og kenningum u heimspekikennslu barna. Fjallað verður um ýmislegt í kenningum Daniels Goleman sem snýr að tilfinningagreind. Við veltum því fyrir okkur hvernig foreldrar og kennarar geti í sameiningu stuðlað að bættum aga og fjöllum um mikilvægi gó fyrirmynda. Umfjöllunin leiddi í ljós að með því að rækta með börnum og kenna þeim a tileinka sér dyggðir í orði og verki eins og siðfræðin og lífsleiknikennslan mæla fy um, að efla með þeim gagnrýna og sjálfstæða hugsun með aðferðu barnaheimspekinnar og að lokum kennsla í tilfinningahæfni er það sem við teljum a stuðli að skynsamlegum aga. Eftir að hafa rýnt í kenningar og skoðað uppeldisaðferðir höfum við sannfærs um gildi þess að innræta börnum siðferðisgildi, dyggðir og gagnrýna sjálfsta hugsun. Við teljum það vera höfuðatriði í uppeldi barna og leiða til skynsamlegs aga og að það sé til hagsbóta fyrir allt þjóðfélagið. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Leikskólar
Börn
Uppeldi
Agi
Lífsleikni
Heimspeki
spellingShingle Leikskólar
Börn
Uppeldi
Agi
Lífsleikni
Heimspeki
Aðalheiður Þorbjörg Guðjónsdóttir
Matthildur Stefánsdóttir 1968-
Hinn skynsamlegi agi : dyggðugt líferni og lífshamingja fara saman
topic_facet Leikskólar
Börn
Uppeldi
Agi
Lífsleikni
Heimspeki
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Umfjöllunarefni þessa lokaritgerðar er agi og uppeldi barna. Skoðaðar eru ýmsar uppeldisaðferðir ásamt kenningum er lúta að uppeldi og agastjórnun. Tilgangurinn er að dýpka skilning okkar á aga og agaaðferðum og finna kenningar og/eða uppeldisaðferðir er geta að okkar mati fallið undir skilgreininguna skynsamlegur agi. Athyglinni er beint að ýmsum uppeldisaðferðum en þó mest að kenningum um siðferði og ræktun persónudyggða, lífsleiknikennslu í skóla og kenningum u heimspekikennslu barna. Fjallað verður um ýmislegt í kenningum Daniels Goleman sem snýr að tilfinningagreind. Við veltum því fyrir okkur hvernig foreldrar og kennarar geti í sameiningu stuðlað að bættum aga og fjöllum um mikilvægi gó fyrirmynda. Umfjöllunin leiddi í ljós að með því að rækta með börnum og kenna þeim a tileinka sér dyggðir í orði og verki eins og siðfræðin og lífsleiknikennslan mæla fy um, að efla með þeim gagnrýna og sjálfstæða hugsun með aðferðu barnaheimspekinnar og að lokum kennsla í tilfinningahæfni er það sem við teljum a stuðli að skynsamlegum aga. Eftir að hafa rýnt í kenningar og skoðað uppeldisaðferðir höfum við sannfærs um gildi þess að innræta börnum siðferðisgildi, dyggðir og gagnrýna sjálfsta hugsun. Við teljum það vera höfuðatriði í uppeldi barna og leiða til skynsamlegs aga og að það sé til hagsbóta fyrir allt þjóðfélagið.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Aðalheiður Þorbjörg Guðjónsdóttir
Matthildur Stefánsdóttir 1968-
author_facet Aðalheiður Þorbjörg Guðjónsdóttir
Matthildur Stefánsdóttir 1968-
author_sort Aðalheiður Þorbjörg Guðjónsdóttir
title Hinn skynsamlegi agi : dyggðugt líferni og lífshamingja fara saman
title_short Hinn skynsamlegi agi : dyggðugt líferni og lífshamingja fara saman
title_full Hinn skynsamlegi agi : dyggðugt líferni og lífshamingja fara saman
title_fullStr Hinn skynsamlegi agi : dyggðugt líferni og lífshamingja fara saman
title_full_unstemmed Hinn skynsamlegi agi : dyggðugt líferni og lífshamingja fara saman
title_sort hinn skynsamlegi agi : dyggðugt líferni og lífshamingja fara saman
publishDate 2004
url http://hdl.handle.net/1946/984
long_lat ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
geographic Akureyri
Mati
geographic_facet Akureyri
Mati
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/984
_version_ 1766116963046653952