Fákeppni á markaði íslensks millilandaflugs; orsakir og afleiðingar

Í rannsóknarskýrslu þessari eru skoðaðar orsakir og afleiðingar þess að íslenskur flugmarkaður berst við fákeppnismyndun og hvernig hún kemur fram í verði á millilandaflugi Icelandair og Iceland Express. Verðsamanburður milli flugfélaganna var framkvæmdur, á öllum þeim mörkuðum sem þeir fljúga til,...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Gestur Ingi Harðarson 1987-, Pétur Viðarsson 1987-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/9823