Er þekkingarflótti yfirvofandi frá Íslandi?

Er þekkingarflótti yfirvofandi frá Íslandi? er lokaverkefni til B.Sc. gráðu við Viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík vorið 2011. Verkefnið er tvíþætt, annars vegar fræðileg umfjöllun og hins vegar megindleg rannsókn sem gerð var meðal útskriftarnemenda á háskólastigi. Tilgangur verkefnisins er að va...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Guðrún Hildur Ragnarsdóttir 1985-, Helga Valdís Cosser 1987-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/9821
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/9821
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/9821 2023-05-15T16:47:45+02:00 Er þekkingarflótti yfirvofandi frá Íslandi? Is Iceland about to suffer a brain-drain? Guðrún Hildur Ragnarsdóttir 1985- Helga Valdís Cosser 1987- Háskólinn í Reykjavík 2011-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/9821 is ice http://hdl.handle.net/1946/9821 Fólksflutningar (félagsfræði) Megindlegar rannsóknir Viðskiptafræði Thesis Bachelor's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:57:02Z Er þekkingarflótti yfirvofandi frá Íslandi? er lokaverkefni til B.Sc. gráðu við Viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík vorið 2011. Verkefnið er tvíþætt, annars vegar fræðileg umfjöllun og hins vegar megindleg rannsókn sem gerð var meðal útskriftarnemenda á háskólastigi. Tilgangur verkefnisins er að varpa ljósi á umfang fólksflutninga frá Íslandi í kjölfar efnahagshrunsins árið 2008 og leitast er við að svara rannsóknarspurningunni: Er þekkingarflótti yfirvofandi frá Íslandi? Þekkingarflótti getur átt sér stað þegar menntaðir einstaklingar flytjast búferlum milli landa í stórum stíl. Í verkefninu er þekkingarflótti skoðaður út frá fræðilegu sjónarhorni, farið er yfir hvaða drifkraftar búa að baki þekkingarflótta og hverjar mögulegar afleiðingar hans geta verið. Að fræðilegri umfjöllun lokinni er fjallað um rannsóknina sem gerð var í þeim tilgangi að komast að því hvort útskriftarnemendur við helstu háskóla landsins hygðust flytja frá Íslandi að námi loknu. Þá er einnig leitast við að meta hvort þættir á borð við hjúskaparstöðu og börn hafi áhrif á ákvarðanir nemendanna. Helstu niðurstöður eru þær að þekkingarflótti er ekki yfirvofandi meðal nemenda sem ljúka grunnnámi vorið 2011. Þó ber að nefna að skortur á haldbærum gögnum leiðir til þess að erfitt er að komast að fullnægjandi niðurstöðu um mögulegan þekkingarflótta. Hagstofa Íslands vinnur nú að uppsetningu gagnaskrár sem mun auðvelda frekari rannsóknir á efninu. Er þekkingarflótti yfirvofandi frá Íslandi? (‘Is Iceland about to suffer a brain-drain?’) is a final dissertation submitted in spring 2011 for the B.Sc. degree from the School of Business at Reykjavík University. It falls into two parts: a theoretical discussion and a quantitative study of students about to graduate from university. The aim is to establish the scale of emigration among recent graduates from Iceland following the economic collapse in 2008 and to answer the question of whether the country is about to suffer a ‘brain drain’. Brain drains occur when educated people emigrate in significant ... Thesis Iceland Reykjavík Háskólans í Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Fólksflutningar (félagsfræði)
Megindlegar rannsóknir
Viðskiptafræði
spellingShingle Fólksflutningar (félagsfræði)
Megindlegar rannsóknir
Viðskiptafræði
Guðrún Hildur Ragnarsdóttir 1985-
Helga Valdís Cosser 1987-
Er þekkingarflótti yfirvofandi frá Íslandi?
topic_facet Fólksflutningar (félagsfræði)
Megindlegar rannsóknir
Viðskiptafræði
description Er þekkingarflótti yfirvofandi frá Íslandi? er lokaverkefni til B.Sc. gráðu við Viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík vorið 2011. Verkefnið er tvíþætt, annars vegar fræðileg umfjöllun og hins vegar megindleg rannsókn sem gerð var meðal útskriftarnemenda á háskólastigi. Tilgangur verkefnisins er að varpa ljósi á umfang fólksflutninga frá Íslandi í kjölfar efnahagshrunsins árið 2008 og leitast er við að svara rannsóknarspurningunni: Er þekkingarflótti yfirvofandi frá Íslandi? Þekkingarflótti getur átt sér stað þegar menntaðir einstaklingar flytjast búferlum milli landa í stórum stíl. Í verkefninu er þekkingarflótti skoðaður út frá fræðilegu sjónarhorni, farið er yfir hvaða drifkraftar búa að baki þekkingarflótta og hverjar mögulegar afleiðingar hans geta verið. Að fræðilegri umfjöllun lokinni er fjallað um rannsóknina sem gerð var í þeim tilgangi að komast að því hvort útskriftarnemendur við helstu háskóla landsins hygðust flytja frá Íslandi að námi loknu. Þá er einnig leitast við að meta hvort þættir á borð við hjúskaparstöðu og börn hafi áhrif á ákvarðanir nemendanna. Helstu niðurstöður eru þær að þekkingarflótti er ekki yfirvofandi meðal nemenda sem ljúka grunnnámi vorið 2011. Þó ber að nefna að skortur á haldbærum gögnum leiðir til þess að erfitt er að komast að fullnægjandi niðurstöðu um mögulegan þekkingarflótta. Hagstofa Íslands vinnur nú að uppsetningu gagnaskrár sem mun auðvelda frekari rannsóknir á efninu. Er þekkingarflótti yfirvofandi frá Íslandi? (‘Is Iceland about to suffer a brain-drain?’) is a final dissertation submitted in spring 2011 for the B.Sc. degree from the School of Business at Reykjavík University. It falls into two parts: a theoretical discussion and a quantitative study of students about to graduate from university. The aim is to establish the scale of emigration among recent graduates from Iceland following the economic collapse in 2008 and to answer the question of whether the country is about to suffer a ‘brain drain’. Brain drains occur when educated people emigrate in significant ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Guðrún Hildur Ragnarsdóttir 1985-
Helga Valdís Cosser 1987-
author_facet Guðrún Hildur Ragnarsdóttir 1985-
Helga Valdís Cosser 1987-
author_sort Guðrún Hildur Ragnarsdóttir 1985-
title Er þekkingarflótti yfirvofandi frá Íslandi?
title_short Er þekkingarflótti yfirvofandi frá Íslandi?
title_full Er þekkingarflótti yfirvofandi frá Íslandi?
title_fullStr Er þekkingarflótti yfirvofandi frá Íslandi?
title_full_unstemmed Er þekkingarflótti yfirvofandi frá Íslandi?
title_sort er þekkingarflótti yfirvofandi frá íslandi?
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/9821
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Reykjavík
Varpa
geographic_facet Reykjavík
Varpa
genre Iceland
Reykjavík
Háskólans í Reykjavík
genre_facet Iceland
Reykjavík
Háskólans í Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/9821
_version_ 1766037854574608384