Staðan á íslenskum blaða- og tímaritamarkaði : er markaður fyrir nýtt tímarit eingöngu gefið út á netinu?

Í þessari rannsókn var kannað hver staðan á íslenskum dagblaða- og tímaritamarkaði er. Í upphafi var gerð megindleg rannsókn var sem lögð var fyrir spurningakönnun til að kanna viðhorf þátttakenda til fjölmiðlamarkaðarins, aðallega dagblaða, tímarita og netmiðla. Þátttakendur rannsóknarinnar voru no...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Margrét Einarsdóttir 1979-, Hrönn Jónasdóttir 1977-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/9819
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/9819
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/9819 2023-05-15T18:06:59+02:00 Staðan á íslenskum blaða- og tímaritamarkaði : er markaður fyrir nýtt tímarit eingöngu gefið út á netinu? Margrét Einarsdóttir 1979- Hrönn Jónasdóttir 1977- Háskólinn í Reykjavík 2011-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/9819 is ice http://hdl.handle.net/1946/9819 Rafræn útgáfa Megindlegar rannsóknir Eigindlegar rannsóknir Viðskiptafræði Thesis Bachelor's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:59:35Z Í þessari rannsókn var kannað hver staðan á íslenskum dagblaða- og tímaritamarkaði er. Í upphafi var gerð megindleg rannsókn var sem lögð var fyrir spurningakönnun til að kanna viðhorf þátttakenda til fjölmiðlamarkaðarins, aðallega dagblaða, tímarita og netmiðla. Þátttakendur rannsóknarinnar voru notendur samskiptavefsins Facebook og nemendur í Háskólanum í Reykjavík. Í framhaldi var framkvæmd eigindleg rannsókn sem fól í sér viðtöl við einstaklinga sem höfðu þekkingu og reynslu úr fjölmiðlaumhverfinu á Íslandi. Viðtölin fóru fram í raunumhverfi viðmælenda. Niðurstöðurnar gáfu rannsakendum greinargóða mynd af því hversu miklum tíma þátttakendur verja í afþreyingu, lestur dagblaða og tímarita og hvort notendur voru tilbúnir til að greiða fyrir áskrift af dagblaði eða tímariti eingöngu gefið út á netinu. Út frá þessum gögnum gátu rannsakendur fengið heildstæða mynd af stöðu á dagblaða- og tímaritamarkaði á Íslandi. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Rafræn útgáfa
Megindlegar rannsóknir
Eigindlegar rannsóknir
Viðskiptafræði
spellingShingle Rafræn útgáfa
Megindlegar rannsóknir
Eigindlegar rannsóknir
Viðskiptafræði
Margrét Einarsdóttir 1979-
Hrönn Jónasdóttir 1977-
Staðan á íslenskum blaða- og tímaritamarkaði : er markaður fyrir nýtt tímarit eingöngu gefið út á netinu?
topic_facet Rafræn útgáfa
Megindlegar rannsóknir
Eigindlegar rannsóknir
Viðskiptafræði
description Í þessari rannsókn var kannað hver staðan á íslenskum dagblaða- og tímaritamarkaði er. Í upphafi var gerð megindleg rannsókn var sem lögð var fyrir spurningakönnun til að kanna viðhorf þátttakenda til fjölmiðlamarkaðarins, aðallega dagblaða, tímarita og netmiðla. Þátttakendur rannsóknarinnar voru notendur samskiptavefsins Facebook og nemendur í Háskólanum í Reykjavík. Í framhaldi var framkvæmd eigindleg rannsókn sem fól í sér viðtöl við einstaklinga sem höfðu þekkingu og reynslu úr fjölmiðlaumhverfinu á Íslandi. Viðtölin fóru fram í raunumhverfi viðmælenda. Niðurstöðurnar gáfu rannsakendum greinargóða mynd af því hversu miklum tíma þátttakendur verja í afþreyingu, lestur dagblaða og tímarita og hvort notendur voru tilbúnir til að greiða fyrir áskrift af dagblaði eða tímariti eingöngu gefið út á netinu. Út frá þessum gögnum gátu rannsakendur fengið heildstæða mynd af stöðu á dagblaða- og tímaritamarkaði á Íslandi.
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Margrét Einarsdóttir 1979-
Hrönn Jónasdóttir 1977-
author_facet Margrét Einarsdóttir 1979-
Hrönn Jónasdóttir 1977-
author_sort Margrét Einarsdóttir 1979-
title Staðan á íslenskum blaða- og tímaritamarkaði : er markaður fyrir nýtt tímarit eingöngu gefið út á netinu?
title_short Staðan á íslenskum blaða- og tímaritamarkaði : er markaður fyrir nýtt tímarit eingöngu gefið út á netinu?
title_full Staðan á íslenskum blaða- og tímaritamarkaði : er markaður fyrir nýtt tímarit eingöngu gefið út á netinu?
title_fullStr Staðan á íslenskum blaða- og tímaritamarkaði : er markaður fyrir nýtt tímarit eingöngu gefið út á netinu?
title_full_unstemmed Staðan á íslenskum blaða- og tímaritamarkaði : er markaður fyrir nýtt tímarit eingöngu gefið út á netinu?
title_sort staðan á íslenskum blaða- og tímaritamarkaði : er markaður fyrir nýtt tímarit eingöngu gefið út á netinu?
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/9819
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/9819
_version_ 1766178759224852480