Markaðsáætlun ALP - sérleyfishafa Avis og Budget á Íslandi
Ferðamannaiðnaðurinn er einn helsti vaxtarbroddur í íslensku atvinnulífi. ALP er sérleyfishafi fyrir vörumerkin Avis og Budget og hefur verið ein af stærstu bílaleigum landsins undanfarin ár. Meginverkefni ritgerðar þessarar er að greina vel bílaleigumarkaðinn á Íslandi, stöðu ALP innan hans og gera...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2011
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/9811 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/9811 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/9811 2023-05-15T18:06:59+02:00 Markaðsáætlun ALP - sérleyfishafa Avis og Budget á Íslandi Vilhjálmur Sigurðsson 1971- Háskólinn í Reykjavík 2011-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/9811 is ice http://hdl.handle.net/1946/9811 Markaðsáætlanir Bílaleigur Viðskiptafræði Thesis Bachelor's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:54:01Z Ferðamannaiðnaðurinn er einn helsti vaxtarbroddur í íslensku atvinnulífi. ALP er sérleyfishafi fyrir vörumerkin Avis og Budget og hefur verið ein af stærstu bílaleigum landsins undanfarin ár. Meginverkefni ritgerðar þessarar er að greina vel bílaleigumarkaðinn á Íslandi, stöðu ALP innan hans og gera sér sem gleggsta mynd af því hvernig hann muni þróast á næstu árum. Í framhaldi að móta stefnu fyrirtækisins með tilliti til vaxtar og þróunar á næstu árum og velja leiðir til uppbyggingar sem eru skynsamlegastar í þvi skyni. ALP státar af tveimur alþjóðlegum vörumerkjum Avis og Budget og traustu og reynslumiklu starfsfólki. Ritgerð þessi er lokaverkefni til B.Sc. gráðu í viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík. Verkefnið var unnið á vorönn 2011. Sérstakar þakkir fær leiðbeinandi minn Hugi Sævarsson, framkvæmdastjóri Birtingarhússins fyrir veitta aðstoð og Guðrún Benný Svansdóttir eiginkona mín fyrir stuðning og þolinmæði. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Hugi ENVELOPE(-65.067,-65.067,-66.300,-66.300) Reykjavík |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Markaðsáætlanir Bílaleigur Viðskiptafræði |
spellingShingle |
Markaðsáætlanir Bílaleigur Viðskiptafræði Vilhjálmur Sigurðsson 1971- Markaðsáætlun ALP - sérleyfishafa Avis og Budget á Íslandi |
topic_facet |
Markaðsáætlanir Bílaleigur Viðskiptafræði |
description |
Ferðamannaiðnaðurinn er einn helsti vaxtarbroddur í íslensku atvinnulífi. ALP er sérleyfishafi fyrir vörumerkin Avis og Budget og hefur verið ein af stærstu bílaleigum landsins undanfarin ár. Meginverkefni ritgerðar þessarar er að greina vel bílaleigumarkaðinn á Íslandi, stöðu ALP innan hans og gera sér sem gleggsta mynd af því hvernig hann muni þróast á næstu árum. Í framhaldi að móta stefnu fyrirtækisins með tilliti til vaxtar og þróunar á næstu árum og velja leiðir til uppbyggingar sem eru skynsamlegastar í þvi skyni. ALP státar af tveimur alþjóðlegum vörumerkjum Avis og Budget og traustu og reynslumiklu starfsfólki. Ritgerð þessi er lokaverkefni til B.Sc. gráðu í viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík. Verkefnið var unnið á vorönn 2011. Sérstakar þakkir fær leiðbeinandi minn Hugi Sævarsson, framkvæmdastjóri Birtingarhússins fyrir veitta aðstoð og Guðrún Benný Svansdóttir eiginkona mín fyrir stuðning og þolinmæði. |
author2 |
Háskólinn í Reykjavík |
format |
Thesis |
author |
Vilhjálmur Sigurðsson 1971- |
author_facet |
Vilhjálmur Sigurðsson 1971- |
author_sort |
Vilhjálmur Sigurðsson 1971- |
title |
Markaðsáætlun ALP - sérleyfishafa Avis og Budget á Íslandi |
title_short |
Markaðsáætlun ALP - sérleyfishafa Avis og Budget á Íslandi |
title_full |
Markaðsáætlun ALP - sérleyfishafa Avis og Budget á Íslandi |
title_fullStr |
Markaðsáætlun ALP - sérleyfishafa Avis og Budget á Íslandi |
title_full_unstemmed |
Markaðsáætlun ALP - sérleyfishafa Avis og Budget á Íslandi |
title_sort |
markaðsáætlun alp - sérleyfishafa avis og budget á íslandi |
publishDate |
2011 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/9811 |
long_lat |
ENVELOPE(-65.067,-65.067,-66.300,-66.300) |
geographic |
Hugi Reykjavík |
geographic_facet |
Hugi Reykjavík |
genre |
Reykjavík Reykjavík |
genre_facet |
Reykjavík Reykjavík |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/9811 |
_version_ |
1766178754777841664 |