Markaðsáætlun ALP - sérleyfishafa Avis og Budget á Íslandi

Ferðamannaiðnaðurinn er einn helsti vaxtarbroddur í íslensku atvinnulífi. ALP er sérleyfishafi fyrir vörumerkin Avis og Budget og hefur verið ein af stærstu bílaleigum landsins undanfarin ár. Meginverkefni ritgerðar þessarar er að greina vel bílaleigumarkaðinn á Íslandi, stöðu ALP innan hans og gera...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Vilhjálmur Sigurðsson 1971-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/9811
Description
Summary:Ferðamannaiðnaðurinn er einn helsti vaxtarbroddur í íslensku atvinnulífi. ALP er sérleyfishafi fyrir vörumerkin Avis og Budget og hefur verið ein af stærstu bílaleigum landsins undanfarin ár. Meginverkefni ritgerðar þessarar er að greina vel bílaleigumarkaðinn á Íslandi, stöðu ALP innan hans og gera sér sem gleggsta mynd af því hvernig hann muni þróast á næstu árum. Í framhaldi að móta stefnu fyrirtækisins með tilliti til vaxtar og þróunar á næstu árum og velja leiðir til uppbyggingar sem eru skynsamlegastar í þvi skyni. ALP státar af tveimur alþjóðlegum vörumerkjum Avis og Budget og traustu og reynslumiklu starfsfólki. Ritgerð þessi er lokaverkefni til B.Sc. gráðu í viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík. Verkefnið var unnið á vorönn 2011. Sérstakar þakkir fær leiðbeinandi minn Hugi Sævarsson, framkvæmdastjóri Birtingarhússins fyrir veitta aðstoð og Guðrún Benný Svansdóttir eiginkona mín fyrir stuðning og þolinmæði.