Atferlisfjármál: Hefur kyn og námsval áhrif á áhættuhneigð

Meginmarkmið rannsóknarinnar er að fjalla um þær grundvallarkenningar atferlisfjármála sem snúa að áhættuhneigð og kanna hvort kyn, námsval og framsetning spurninga hefur áhrif á ákvörðunartöku nemenda þegar þeir standa frammi fyrir vali um áhættu. Spurningalisti var lagður fyrir nemendur í Háskólan...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Mikael Arnarson 1985-, Rúnar Guðnason 1978-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/9787