Atferlisfjármál: Hefur kyn og námsval áhrif á áhættuhneigð

Meginmarkmið rannsóknarinnar er að fjalla um þær grundvallarkenningar atferlisfjármála sem snúa að áhættuhneigð og kanna hvort kyn, námsval og framsetning spurninga hefur áhrif á ákvörðunartöku nemenda þegar þeir standa frammi fyrir vali um áhættu. Spurningalisti var lagður fyrir nemendur í Háskólan...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Mikael Arnarson 1985-, Rúnar Guðnason 1978-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/9787
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/9787
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/9787 2023-05-15T18:06:59+02:00 Atferlisfjármál: Hefur kyn og námsval áhrif á áhættuhneigð Mikael Arnarson 1985- Rúnar Guðnason 1978- Háskólinn í Reykjavík 2011-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/9787 is ice http://hdl.handle.net/1946/9787 Áhættufjárfestingar Ákvarðanataka Viðskiptafræði Thesis Bachelor's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:53:46Z Meginmarkmið rannsóknarinnar er að fjalla um þær grundvallarkenningar atferlisfjármála sem snúa að áhættuhneigð og kanna hvort kyn, námsval og framsetning spurninga hefur áhrif á ákvörðunartöku nemenda þegar þeir standa frammi fyrir vali um áhættu. Spurningalisti var lagður fyrir nemendur í Háskólanum í Reykjavík með það að markmiði að kanna áhættuhneigð þeirra. Niðurstöður sýndu að karlar voru áhættusæknari en konur, og nemendur í fjármálatengdu námi voru áhættusæknari en aðrir nemendur, þegar gefið var í skyn að aukin áhættutaka fæli í sér hærri vænta ávöxtun. Innan hóps nemenda í fjármálatengdu námi voru karlar þó ekki áhættusæknari en konur. Þegar ekkert áhættuálag var í boði var ekki munur á áhættuhneigð kynjanna og ekki munur á áhættuhneigð nemenda í fjármálatengdum greinum annars vegar og annarra nemenda hins vegar. Ekki var munur á áhættuhneigð kynjanna meðal nemenda í fjármálatengdu námi. Framsetning spurninga hafði áhrif á val nemenda gagnvart áhættu, sem voru áhættufælnir þegar þeir stóðu frammi fyrir jákvæðri framsetningu valkosta en áhættusæknir þegar framsetning valkosta var neikvæð. Út frá niðurstöðum rannsóknarinnar má draga þá ályktun að ekki sé munur á áhættuhneigð kynjanna meðal nemenda í fjármálatengdum greinum. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Áhættufjárfestingar
Ákvarðanataka
Viðskiptafræði
spellingShingle Áhættufjárfestingar
Ákvarðanataka
Viðskiptafræði
Mikael Arnarson 1985-
Rúnar Guðnason 1978-
Atferlisfjármál: Hefur kyn og námsval áhrif á áhættuhneigð
topic_facet Áhættufjárfestingar
Ákvarðanataka
Viðskiptafræði
description Meginmarkmið rannsóknarinnar er að fjalla um þær grundvallarkenningar atferlisfjármála sem snúa að áhættuhneigð og kanna hvort kyn, námsval og framsetning spurninga hefur áhrif á ákvörðunartöku nemenda þegar þeir standa frammi fyrir vali um áhættu. Spurningalisti var lagður fyrir nemendur í Háskólanum í Reykjavík með það að markmiði að kanna áhættuhneigð þeirra. Niðurstöður sýndu að karlar voru áhættusæknari en konur, og nemendur í fjármálatengdu námi voru áhættusæknari en aðrir nemendur, þegar gefið var í skyn að aukin áhættutaka fæli í sér hærri vænta ávöxtun. Innan hóps nemenda í fjármálatengdu námi voru karlar þó ekki áhættusæknari en konur. Þegar ekkert áhættuálag var í boði var ekki munur á áhættuhneigð kynjanna og ekki munur á áhættuhneigð nemenda í fjármálatengdum greinum annars vegar og annarra nemenda hins vegar. Ekki var munur á áhættuhneigð kynjanna meðal nemenda í fjármálatengdu námi. Framsetning spurninga hafði áhrif á val nemenda gagnvart áhættu, sem voru áhættufælnir þegar þeir stóðu frammi fyrir jákvæðri framsetningu valkosta en áhættusæknir þegar framsetning valkosta var neikvæð. Út frá niðurstöðum rannsóknarinnar má draga þá ályktun að ekki sé munur á áhættuhneigð kynjanna meðal nemenda í fjármálatengdum greinum.
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Mikael Arnarson 1985-
Rúnar Guðnason 1978-
author_facet Mikael Arnarson 1985-
Rúnar Guðnason 1978-
author_sort Mikael Arnarson 1985-
title Atferlisfjármál: Hefur kyn og námsval áhrif á áhættuhneigð
title_short Atferlisfjármál: Hefur kyn og námsval áhrif á áhættuhneigð
title_full Atferlisfjármál: Hefur kyn og námsval áhrif á áhættuhneigð
title_fullStr Atferlisfjármál: Hefur kyn og námsval áhrif á áhættuhneigð
title_full_unstemmed Atferlisfjármál: Hefur kyn og námsval áhrif á áhættuhneigð
title_sort atferlisfjármál: hefur kyn og námsval áhrif á áhættuhneigð
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/9787
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
geographic Draga
Reykjavík
geographic_facet Draga
Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/9787
_version_ 1766178782884921344