Náttúran og yngri börnin
Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Eftirfarandi verkefni er unnið sem lokaverkefni til B.Ed.-prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri á vormisseri 2004. Tilgangurinn er að búa til hugmyndapakka með verkefnum fyrir 2-3 ára börn, sem hægt er að vinna með í vettvangsferðu...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2004
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/975 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/975 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/975 2023-05-15T13:08:43+02:00 Náttúran og yngri börnin Ragnhildur Ólafsdóttir Háskólinn á Akureyri 2004 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/975 is ice http://hdl.handle.net/1946/975 Leikskólar Umhverfisfræðsla Umhverfismennt Vettvangsferðir Thesis Bachelor's 2004 ftskemman 2022-12-11T06:56:37Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Eftirfarandi verkefni er unnið sem lokaverkefni til B.Ed.-prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri á vormisseri 2004. Tilgangurinn er að búa til hugmyndapakka með verkefnum fyrir 2-3 ára börn, sem hægt er að vinna með í vettvangsferðum úti í náttúrunni í Kópavogi og kenna börnum umhverfismennt. Að börnin kanni og noti þau svæði sem bæjarfélagið hefur til umráða. Upphaf þessarar ritgerðar má rekja til áhuga höfundar á náttúrunni og þess að vinna með ungum börnum. Fyrsti kafli ritgerðarinnar fjallar um vettvangsferðir og hvaða gildi þær hafa, hlutverk kennarans, hvernig hann getur undirbúið sig og börnin undir vettvangsferðir. Með því að kennarinn sýni tilfinningar sínar fyrir náttúrunni og lífríki hennar nær hann að hrífa barnið með sér og viðhalda löngun þess til þess að nema. Fram kemur einnig að ung börn læra aðallega í gegnum skilningarvit sín og því þurfi þau að fá að handfjatla og skoða hluti til þess að nema og gæta þurfi þess að þau fái tækifæri til þess að gera það á sínum eigin hraða og forsendum. Auk þess er fjallað um nokkra fræðimenn sem hafa kannað þroska barna og gert athuganir á því hvernig börn læra Seinni hluti ritgerðarinnar fjallar um umhverfismennt, náttúruna og hvað hægt er að gera á vettvangi. Þar sem leikurinn er lífstjáning barnsins og mikilvægasta náms-og þroskaleið þess kemur leikurinn mjög sterkt inn í hvað hægt er að gera á vettvangi. Fjallað er um umhverfi leikskólans Kópasteins, lengri ferðir sem hægt er að fara frá leikskólanum og Náttúrufræðistofu Kópavogs. Helstu niðurstöður eru þær að vettvangsferðir út í náttúruna er góð leið til þess að efla skynjun og þekkingu barnsins á sér sjálfu og umhverfi sínu. Á þann hátt lærir barnið að virða sjálft sig, náttúruna og lífríki hennar. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933) |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Leikskólar Umhverfisfræðsla Umhverfismennt Vettvangsferðir |
spellingShingle |
Leikskólar Umhverfisfræðsla Umhverfismennt Vettvangsferðir Ragnhildur Ólafsdóttir Náttúran og yngri börnin |
topic_facet |
Leikskólar Umhverfisfræðsla Umhverfismennt Vettvangsferðir |
description |
Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Eftirfarandi verkefni er unnið sem lokaverkefni til B.Ed.-prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri á vormisseri 2004. Tilgangurinn er að búa til hugmyndapakka með verkefnum fyrir 2-3 ára börn, sem hægt er að vinna með í vettvangsferðum úti í náttúrunni í Kópavogi og kenna börnum umhverfismennt. Að börnin kanni og noti þau svæði sem bæjarfélagið hefur til umráða. Upphaf þessarar ritgerðar má rekja til áhuga höfundar á náttúrunni og þess að vinna með ungum börnum. Fyrsti kafli ritgerðarinnar fjallar um vettvangsferðir og hvaða gildi þær hafa, hlutverk kennarans, hvernig hann getur undirbúið sig og börnin undir vettvangsferðir. Með því að kennarinn sýni tilfinningar sínar fyrir náttúrunni og lífríki hennar nær hann að hrífa barnið með sér og viðhalda löngun þess til þess að nema. Fram kemur einnig að ung börn læra aðallega í gegnum skilningarvit sín og því þurfi þau að fá að handfjatla og skoða hluti til þess að nema og gæta þurfi þess að þau fái tækifæri til þess að gera það á sínum eigin hraða og forsendum. Auk þess er fjallað um nokkra fræðimenn sem hafa kannað þroska barna og gert athuganir á því hvernig börn læra Seinni hluti ritgerðarinnar fjallar um umhverfismennt, náttúruna og hvað hægt er að gera á vettvangi. Þar sem leikurinn er lífstjáning barnsins og mikilvægasta náms-og þroskaleið þess kemur leikurinn mjög sterkt inn í hvað hægt er að gera á vettvangi. Fjallað er um umhverfi leikskólans Kópasteins, lengri ferðir sem hægt er að fara frá leikskólanum og Náttúrufræðistofu Kópavogs. Helstu niðurstöður eru þær að vettvangsferðir út í náttúruna er góð leið til þess að efla skynjun og þekkingu barnsins á sér sjálfu og umhverfi sínu. Á þann hátt lærir barnið að virða sjálft sig, náttúruna og lífríki hennar. |
author2 |
Háskólinn á Akureyri |
format |
Thesis |
author |
Ragnhildur Ólafsdóttir |
author_facet |
Ragnhildur Ólafsdóttir |
author_sort |
Ragnhildur Ólafsdóttir |
title |
Náttúran og yngri börnin |
title_short |
Náttúran og yngri börnin |
title_full |
Náttúran og yngri börnin |
title_fullStr |
Náttúran og yngri börnin |
title_full_unstemmed |
Náttúran og yngri börnin |
title_sort |
náttúran og yngri börnin |
publishDate |
2004 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/975 |
long_lat |
ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933) |
geographic |
Akureyri Svæði |
geographic_facet |
Akureyri Svæði |
genre |
Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri |
genre_facet |
Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/975 |
_version_ |
1766113120888029184 |