Sjón er sögu ríkari : áhrif sjónvarps á börn

Þetta lokaverkefni mitt til B.Ed.prófs við Kennaradeild, Háskólans á Akureyri hefur til umfjöllunar áhrif sjónvarps á börn, bæði neikvæð og jákvæð. Ritgerðin fjallar um upphaf sjónvarpsútsendinga í heiminum og sögu sjónvarps á Íslandi, ásamt því að gera skil þeim rannsóknaraðferðum sem helst eru not...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Matthildur Björg Gunnarsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Other/Unknown Material
Language:Icelandic
Published: 2004
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/971
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/971
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/971 2023-05-15T13:08:44+02:00 Sjón er sögu ríkari : áhrif sjónvarps á börn Matthildur Björg Gunnarsdóttir Háskólinn á Akureyri 2004 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/971 is ice http://hdl.handle.net/1946/971 Börn Leikskólar Sjónvarp Sjónvarpsefni Lokaverkefni 2004 ftskemman 2022-12-11T06:50:57Z Þetta lokaverkefni mitt til B.Ed.prófs við Kennaradeild, Háskólans á Akureyri hefur til umfjöllunar áhrif sjónvarps á börn, bæði neikvæð og jákvæð. Ritgerðin fjallar um upphaf sjónvarpsútsendinga í heiminum og sögu sjónvarps á Íslandi, ásamt því að gera skil þeim rannsóknaraðferðum sem helst eru notaðar við rannsóknir á áhrifum sjónvarps á börn, langtíma-og skammtíma rannsóknum. Neikvæð áhrif sjónvarpsáhorfs hafa mikið verið rannsökuð og þá helst áhrif ofbeldisefnis í sjónvarpi á börn. Þau áhrif sem mest hafa verið rannsökuð og þykja áhyggjuefni; árásargirni, ótti og ónæmi verður til umræðu í þessari ritgerð. Einnig verður fjalla um þau jákvæðu áhrif sem sjónvarpið óneitanlega hefur einnig. Ég framkvæmdi könnun á því barnaefni sem í boði var yfir páskana á þeim tveimur sjónvarpsstöðvum sem senda út barnaefni. Í þeirri könnun skráði ég niður hvern þátt sem var sýndur og innihald hans, skoðaði málfar og fjölda ofbeldisatriða ásamt því að meta hvaða aldurhópi ég taldi efnið hæfa með tilliti til framangreindra atriða. Einnig var kannað hvort stöðvarnar sinntu menningarhlutverki sínu á páskum og leitaði ég því eftir hvort sýnt væri efni sem innihéldi einhverskonar páskaboðskap. Ritgerðin tekur einnig fyrir áhrif fréttaflutnings á börn ásamt því að fjalla um árvekni foreldrar hvað það varðar. Ábyrgð foreldra varðandi sjónvarpsáhorf og sjónvarpsnotkun barna sinna er rædd ásamt því að skoða hvað það er sem foreldrar geta gert til þess að hafa áhrif á börnin sín í þeim efnum og ekki síst hvernig þeir geta haft áhrif á það hvað er sýnt í sjónvarpinu og á hvaða tímum. Other/Unknown Material Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Börn
Leikskólar
Sjónvarp
Sjónvarpsefni
spellingShingle Börn
Leikskólar
Sjónvarp
Sjónvarpsefni
Matthildur Björg Gunnarsdóttir
Sjón er sögu ríkari : áhrif sjónvarps á börn
topic_facet Börn
Leikskólar
Sjónvarp
Sjónvarpsefni
description Þetta lokaverkefni mitt til B.Ed.prófs við Kennaradeild, Háskólans á Akureyri hefur til umfjöllunar áhrif sjónvarps á börn, bæði neikvæð og jákvæð. Ritgerðin fjallar um upphaf sjónvarpsútsendinga í heiminum og sögu sjónvarps á Íslandi, ásamt því að gera skil þeim rannsóknaraðferðum sem helst eru notaðar við rannsóknir á áhrifum sjónvarps á börn, langtíma-og skammtíma rannsóknum. Neikvæð áhrif sjónvarpsáhorfs hafa mikið verið rannsökuð og þá helst áhrif ofbeldisefnis í sjónvarpi á börn. Þau áhrif sem mest hafa verið rannsökuð og þykja áhyggjuefni; árásargirni, ótti og ónæmi verður til umræðu í þessari ritgerð. Einnig verður fjalla um þau jákvæðu áhrif sem sjónvarpið óneitanlega hefur einnig. Ég framkvæmdi könnun á því barnaefni sem í boði var yfir páskana á þeim tveimur sjónvarpsstöðvum sem senda út barnaefni. Í þeirri könnun skráði ég niður hvern þátt sem var sýndur og innihald hans, skoðaði málfar og fjölda ofbeldisatriða ásamt því að meta hvaða aldurhópi ég taldi efnið hæfa með tilliti til framangreindra atriða. Einnig var kannað hvort stöðvarnar sinntu menningarhlutverki sínu á páskum og leitaði ég því eftir hvort sýnt væri efni sem innihéldi einhverskonar páskaboðskap. Ritgerðin tekur einnig fyrir áhrif fréttaflutnings á börn ásamt því að fjalla um árvekni foreldrar hvað það varðar. Ábyrgð foreldra varðandi sjónvarpsáhorf og sjónvarpsnotkun barna sinna er rædd ásamt því að skoða hvað það er sem foreldrar geta gert til þess að hafa áhrif á börnin sín í þeim efnum og ekki síst hvernig þeir geta haft áhrif á það hvað er sýnt í sjónvarpinu og á hvaða tímum.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Other/Unknown Material
author Matthildur Björg Gunnarsdóttir
author_facet Matthildur Björg Gunnarsdóttir
author_sort Matthildur Björg Gunnarsdóttir
title Sjón er sögu ríkari : áhrif sjónvarps á börn
title_short Sjón er sögu ríkari : áhrif sjónvarps á börn
title_full Sjón er sögu ríkari : áhrif sjónvarps á börn
title_fullStr Sjón er sögu ríkari : áhrif sjónvarps á börn
title_full_unstemmed Sjón er sögu ríkari : áhrif sjónvarps á börn
title_sort sjón er sögu ríkari : áhrif sjónvarps á börn
publishDate 2004
url http://hdl.handle.net/1946/971
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/971
_version_ 1766118829091454976