Hafa foreldrar raunverulegan möguleika á að hafa áhrif á menntun og skólagöngu barna sinna?

Á Íslandi er skólaskylda 10 ár og hefur verið það frá því að lög nr. 49/1991 um grunnskóla voru sett. Skólaskylda hefur verið að lengjast frá því að tilskipun um húsaga var sett árið 1746 en það voru fyrstu lögin sem sett voru um menntamál þjóðarinnar. Skólaskylda tryggir öllum börnum innan ákveðins...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Snorri Freyr Ákason 1987-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/9690
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/9690
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/9690 2023-05-15T16:52:49+02:00 Hafa foreldrar raunverulegan möguleika á að hafa áhrif á menntun og skólagöngu barna sinna? Snorri Freyr Ákason 1987- Háskólinn á Akureyri 2011-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/9690 is ice http://hdl.handle.net/1946/9690 Lögfræði Menntamál Aðalnámskrár Grunnskólar Foreldrar Réttindi Thesis Bachelor's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:51:19Z Á Íslandi er skólaskylda 10 ár og hefur verið það frá því að lög nr. 49/1991 um grunnskóla voru sett. Skólaskylda hefur verið að lengjast frá því að tilskipun um húsaga var sett árið 1746 en það voru fyrstu lögin sem sett voru um menntamál þjóðarinnar. Skólaskylda tryggir öllum börnum innan ákveðins aldurs rétt til skólagöngu, burt séð frá stöðu foreldra eða búsetu. Aukinni skólaskyldu fylgir að hluti uppeldis barna flyst yfir á skólastofnanir og vald foreldra til þess stjórna menntun barna sinna og uppeldi minnkar. Markmið þessarar ritgerðar er að skoða hvort foreldrar hafi raunverulega möguleika á að hafa áhrif á menntun og skólagöngu barna sinna í grunnskólum Íslands. Litið verður á helstu alþjóðlegu yfirlýsingar, samninga og sáttmála sem Ísland er aðili að og fjalla um efnið og farið í dóma Mannréttindadómstóls Evrópu. Síðan verður litið á löggjöf um grunnskóla, aðalnámskrá og reglugerðir er fjalla um efnið. Fín lína er á milli þess að skólinn hafi of mikið vald og þess að foreldrum sé falinn of stór hluti í ákvarðanatöku um menntun barna sinna. Tryggja þarf að börn njóti réttar til menntunar og er því ekki hægt að gefa foreldrum algjörlega lausan tauminn hvað varðar skólagöngu barna. Niðurstaðan er sú að þó svo að úrræði foreldra, til að hafa áhrif á menntun og skólagöngu barna sinna, séu ekki fullkomin þá eru ýmis góð raunveruleg úrræði sem þeir geta nýtt sér. Abstract: Since law nr. 49/1991 on primary education entered into force, a ten-year minimum compulsory education has been in effect for all children in Iceland. Compulsory education has been getting longer since the first decree on education was passed in 1746. Compulsory education ensures that every child in a certain age range enjoys the right to education, irrespective of his or her parents’ situation or his or her place of residence. Longer compulsory education means that a big part of a child’s upbringing is through the school system and the parental power to control what they study diminishes. Most parents want to have as big role as possible ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Menntamál
Aðalnámskrár
Grunnskólar
Foreldrar
Réttindi
spellingShingle Lögfræði
Menntamál
Aðalnámskrár
Grunnskólar
Foreldrar
Réttindi
Snorri Freyr Ákason 1987-
Hafa foreldrar raunverulegan möguleika á að hafa áhrif á menntun og skólagöngu barna sinna?
topic_facet Lögfræði
Menntamál
Aðalnámskrár
Grunnskólar
Foreldrar
Réttindi
description Á Íslandi er skólaskylda 10 ár og hefur verið það frá því að lög nr. 49/1991 um grunnskóla voru sett. Skólaskylda hefur verið að lengjast frá því að tilskipun um húsaga var sett árið 1746 en það voru fyrstu lögin sem sett voru um menntamál þjóðarinnar. Skólaskylda tryggir öllum börnum innan ákveðins aldurs rétt til skólagöngu, burt séð frá stöðu foreldra eða búsetu. Aukinni skólaskyldu fylgir að hluti uppeldis barna flyst yfir á skólastofnanir og vald foreldra til þess stjórna menntun barna sinna og uppeldi minnkar. Markmið þessarar ritgerðar er að skoða hvort foreldrar hafi raunverulega möguleika á að hafa áhrif á menntun og skólagöngu barna sinna í grunnskólum Íslands. Litið verður á helstu alþjóðlegu yfirlýsingar, samninga og sáttmála sem Ísland er aðili að og fjalla um efnið og farið í dóma Mannréttindadómstóls Evrópu. Síðan verður litið á löggjöf um grunnskóla, aðalnámskrá og reglugerðir er fjalla um efnið. Fín lína er á milli þess að skólinn hafi of mikið vald og þess að foreldrum sé falinn of stór hluti í ákvarðanatöku um menntun barna sinna. Tryggja þarf að börn njóti réttar til menntunar og er því ekki hægt að gefa foreldrum algjörlega lausan tauminn hvað varðar skólagöngu barna. Niðurstaðan er sú að þó svo að úrræði foreldra, til að hafa áhrif á menntun og skólagöngu barna sinna, séu ekki fullkomin þá eru ýmis góð raunveruleg úrræði sem þeir geta nýtt sér. Abstract: Since law nr. 49/1991 on primary education entered into force, a ten-year minimum compulsory education has been in effect for all children in Iceland. Compulsory education has been getting longer since the first decree on education was passed in 1746. Compulsory education ensures that every child in a certain age range enjoys the right to education, irrespective of his or her parents’ situation or his or her place of residence. Longer compulsory education means that a big part of a child’s upbringing is through the school system and the parental power to control what they study diminishes. Most parents want to have as big role as possible ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Snorri Freyr Ákason 1987-
author_facet Snorri Freyr Ákason 1987-
author_sort Snorri Freyr Ákason 1987-
title Hafa foreldrar raunverulegan möguleika á að hafa áhrif á menntun og skólagöngu barna sinna?
title_short Hafa foreldrar raunverulegan möguleika á að hafa áhrif á menntun og skólagöngu barna sinna?
title_full Hafa foreldrar raunverulegan möguleika á að hafa áhrif á menntun og skólagöngu barna sinna?
title_fullStr Hafa foreldrar raunverulegan möguleika á að hafa áhrif á menntun og skólagöngu barna sinna?
title_full_unstemmed Hafa foreldrar raunverulegan möguleika á að hafa áhrif á menntun og skólagöngu barna sinna?
title_sort hafa foreldrar raunverulegan möguleika á að hafa áhrif á menntun og skólagöngu barna sinna?
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/9690
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/9690
_version_ 1766043236408754176