Hvar sem lítið lautarblóm langar til að gróa : rannsóknarritgerð um lífsleikni

Verkefnið er lokað Í ljósi umræðna í samfélaginu um aga- og siðleysi í skólum á undanförnum árum hefur áhugi á lífsleikni farið vaxandi og kemur hún meðal annars fram í aðalnámskrám allra skólastiga sem menntamálaráðuneytið gaf út 1999. Í verkefninu er greint frá rannsókn sem unnin var í tengslum vi...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Margrét Björk Björgvinsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2004
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/965