Útikennsla í stærðfræði : Neskaupstað

Þessi lokaritgerð er unnin til B.Ed. gráðu á menntavísindasviði við Háskóla Íslands. Ritgerðin fjallar um útikennslu í stærðfræði fyrir grunnskóla og ýmsa þætti hennar, fjallað verður um kenningar nokkurra fræðimanna um nám sem styðja kennsluaðferðina útikennsla og skoðuð verður Aðalnámskrá grunnskó...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þorgerður Edith Hafsteinsdóttir
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/9644